Airbnb á Íslandi sækir á Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2015 10:39 Alls eru 3.547 íslenskir gistikostir á skrá hjá Airbnb Vísir/Vilhelm Framboð af Airbnb-gistingu hér á landi hefur aukist um 120% frá sama tíma í fyrra. Sé miðað við Norðurlöndin eru hlutfallslega fleiri íbúðir á skrá hjá Airbnb hér á landi en í hinum Norðurlöndunum. Æ fleiri ferðamenn sem sækja Ísland heim nýta sér þjónustu Airbnb hér á landi.Þetta kemur fram í útekt túristi.is á Airbnb-gistingu hér á landi. Alls eru 3.547 íslenskir gistikostir á skrá hjá fyrirtækinu samanborið við átta þúsund gistikosti í Noregi, tíu þúsund í Svíþjóð og 21 þúsund í Danmörku. Sé miðað við hina frægu höfðatölu er útbreiðsla Airbnb-íbúða því töluvert meiri en í nágrannalöndum okkar. Ferðamenn sækja einnig í auknum mæli í Airbnb-íbúðir á Ísland. Samkvæmt upplýsingum túristi.is jókst fjöldi þeirra ferðamanna sem nýtir sér Airbnb á Íslandi um 152 prósent frá því í fyrra. Til samanburðar fjölgaði gistinóttum á íslenskum hótelum um 18 prósent fyrstu átta mánuðina í ár samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Íslendingar sjálfir nýta sér þjónustu Airbnb æ meir en í ár hafa 87 prósent fleiri pantanir komið frá íslenskum ferðamönnum í gegnum vef Airbnb samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Sjá meira
Framboð af Airbnb-gistingu hér á landi hefur aukist um 120% frá sama tíma í fyrra. Sé miðað við Norðurlöndin eru hlutfallslega fleiri íbúðir á skrá hjá Airbnb hér á landi en í hinum Norðurlöndunum. Æ fleiri ferðamenn sem sækja Ísland heim nýta sér þjónustu Airbnb hér á landi.Þetta kemur fram í útekt túristi.is á Airbnb-gistingu hér á landi. Alls eru 3.547 íslenskir gistikostir á skrá hjá fyrirtækinu samanborið við átta þúsund gistikosti í Noregi, tíu þúsund í Svíþjóð og 21 þúsund í Danmörku. Sé miðað við hina frægu höfðatölu er útbreiðsla Airbnb-íbúða því töluvert meiri en í nágrannalöndum okkar. Ferðamenn sækja einnig í auknum mæli í Airbnb-íbúðir á Ísland. Samkvæmt upplýsingum túristi.is jókst fjöldi þeirra ferðamanna sem nýtir sér Airbnb á Íslandi um 152 prósent frá því í fyrra. Til samanburðar fjölgaði gistinóttum á íslenskum hótelum um 18 prósent fyrstu átta mánuðina í ár samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Íslendingar sjálfir nýta sér þjónustu Airbnb æ meir en í ár hafa 87 prósent fleiri pantanir komið frá íslenskum ferðamönnum í gegnum vef Airbnb samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Sjá meira