Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann Sveinn Arnarsson skrifar 30. október 2015 07:00 Forsvarsmenn RÚV blekktu engan vísvitandi, segir Magnús. vísir/stefán Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. Útvarpsstjóri hafnar því að hafa gefið fjárlaganefnd rangar upplýsingar. Lögð var til tímabundin fjárheimild að upphæð 182 milljónum króna. Hún væri háð þeim skilyrðum að á vegum stjórnar félagsins fari fram endurskipulagning og áætlun gerð um sjálfbæran rekstur. Þær áætlanir þurftu að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars 2015 til að fá fjárheimildina. Í kynningu sem fjárlaganefnd fékk var því haldið fram að RÚV hafi fullnægt skilyrðum sem sett voru fram. Fram kom hjá nefndarmönnum að þetta hafi ekki verið alls kostar rétt. „Þeir sem fara með málefni RÚV verða að svara því hver axli þá ábyrgð. Það er ekki fjárlaganefndar að kveða upp þann dóm,“ segir Vigdís Hauksdóttir. „Það verður hins vegar að taka á slíkum málum og það er ráðherra að svara því hvernig það verður gert. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum að rangar upplýsingar séu lagðar fyrir nefnd sem hefur eftirlit með fjárreiðum ríkisins.“Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það af og frá að forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafi blekkt fjárlaganefnd. Vinna hafi farið í gang með bæði aðilum frá fjármála- og menntamálaráðuneyti og í þeirri vinnu hafi allir aðilar verið ásáttir um að skilyrðum fjárlaganefndar hafi verið náð. Alþingi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira
Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. Útvarpsstjóri hafnar því að hafa gefið fjárlaganefnd rangar upplýsingar. Lögð var til tímabundin fjárheimild að upphæð 182 milljónum króna. Hún væri háð þeim skilyrðum að á vegum stjórnar félagsins fari fram endurskipulagning og áætlun gerð um sjálfbæran rekstur. Þær áætlanir þurftu að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars 2015 til að fá fjárheimildina. Í kynningu sem fjárlaganefnd fékk var því haldið fram að RÚV hafi fullnægt skilyrðum sem sett voru fram. Fram kom hjá nefndarmönnum að þetta hafi ekki verið alls kostar rétt. „Þeir sem fara með málefni RÚV verða að svara því hver axli þá ábyrgð. Það er ekki fjárlaganefndar að kveða upp þann dóm,“ segir Vigdís Hauksdóttir. „Það verður hins vegar að taka á slíkum málum og það er ráðherra að svara því hvernig það verður gert. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum að rangar upplýsingar séu lagðar fyrir nefnd sem hefur eftirlit með fjárreiðum ríkisins.“Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það af og frá að forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafi blekkt fjárlaganefnd. Vinna hafi farið í gang með bæði aðilum frá fjármála- og menntamálaráðuneyti og í þeirri vinnu hafi allir aðilar verið ásáttir um að skilyrðum fjárlaganefndar hafi verið náð.
Alþingi Mest lesið Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Sjá meira