Justin Bieber um nektarmyndirnar: „Þetta kom betur út en ég átti von á“ Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 21:38 Kanadíska poppstjarnan var í skemmtilegu viðtali hjá Ellen DeGeneres. Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber verður gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres alla þessa vikuna. Í fyrsta viðtalinu, en brot úr því má sjá hér að neðan, ræddu þau meðal annars nektarmynd af söngvaranum sem vakti mikla athygli í netmiðlum fyrir stuttu. „Ég hugsa að ég hafi ekkert verið að svipast um eftir ljósmyndurum,“ sagði Bieber um myndina, sem tekin er af honum án klæða fyrir utan bústað sinn á eyjunni Bora Bora. „Vinur minn lét mig vita svona tveimur dögum síðar að typpið mitt væri á netinu. Ég sá fyrst ritskoðaða útgáfu þar sem það var búið að strika yfir og ég vissi ekki við hverju ég átti að búast. En svo kom þetta betur út en ég átti von á.“Mikil hlátrasköll og klapp brutust út í hjá áhorfendum í kjölfar þessara orða Biebers en margir (þeirra á meðal faðir Bieber) höfðu orð á því hve vel vaxinn niður á við söngvarinn virðist vera. Ellen, sem er samkynhneigð, grínaðist með að hún væri ekki sérfræðingur í þeim efnum en að hún hefði heyrt góða hluti um myndina frá öðrum. Ellen hvatti áhorfendur einnig til að horfa á kynningarmyndband Bieber fyrir nýja plötu hans, sem var tekið upp hér á landi. Í myndbandinu sést Bieber meðal annars skella sér í Jökulsárlón á nærklæðunum einum fata. „Það var svo kalt,“ sagði Bieber um sundferðina. „Vatnið var ekki nema tíu gráður.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00 Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20 Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Justin Bieber útilokar ekki að taka aftur saman við Selena Gomez Íslandsvinurinn Justin Bieber var gestur í þætti Ellen DeGeneres á dögunum og þar barst talið að nokkrum lögum, sem eru á nýjustu plötu hans og tengjast sambandi hans við Selena Gomez. 9. nóvember 2015 17:00
Nektarmyndir af Justin Bieber setja allt á annan endann Myndir náðust af Íslandsvininum kviknöktum og hafa margir látið í veðri vaka að þær hafi svarað ýmsum spurningum um vaxtarlag kappans. 7. október 2015 22:20
Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Aðdáendur Justin Biebers tóku upp varnir fyrir goðið eftir að myndband af hádegisverði kappans fór sem flensa í farþegaþotu um netheima. 8. nóvember 2015 19:35
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45