„Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2015 17:25 Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu og krafan er skýr. Vísir/Vilhelm „Hér er bara allt að fyllast og ég er mjög glöð að sjá allan þennan fjölda flykkjast til stuðnings brotaþolum þessara mála,“ segir Oddný Arnarsdóttir sem stendur að baki mótmælunum sem nú standa yfir fyrir framan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Að sögn sjónarvotta eru þar nú um nokkur hundruð manns sem þangað eru komnir til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum. Er það gert í ljósi frétta að ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir tveimur mönnum sem voru kærðir vegna nauðgana í Hlíðunum fyrir skemmstu. Hefur sú ákvörðun lögreglunnar, að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir mönnunum, sætt harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum í dag í kjölfar fréttaflutnings Fréttablaðsins. Sjá einnig: Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningumOddný segist hafa ákveðið að stofna Facebook-viðburðinn, þangað sem um 5000 manns hafa nú meldað sig, vegna þess að hún hafi verið búin að fá nóg. „Ég sá frétt eftir frétt og alltaf virtist vera sama aðgerðarleysið eða hreinlega ekki til peningar til að sinna þessum málum. Sama hvort það er þá virðist þessi málaflokkur ekki vera með stuðning á bakvið sig hjá hinu opinbera,“ segir Oddný og bætir við að skilaboðin með fundinum séu skýr. „Við viljum fá aðgerðir og pening inn í þennan málaflokk. Við viljum bara að eitthvað verði að gert.“ Hún segist ekki efast um heilindi lögreglunnar og vilja hennar til þess að taka til í þessum málaflokki – „heldur er það bara akkurat þetta að þessi mál virðast ekki fá athyglina sem þau þurfa,“ segir Oddný. Fólk er sem fyrr segið farið að flykkjast á Hverfisgötu og myndir af mannhafinu farnar að flæða inn á samfélagsmiðlana.Allir að koma niður á lögreglustöð! tökum afstöðu með þolendum og mótmælun óásættanlegum vinnubrögðum lögreglunar! pic.twitter.com/xGYxhQ4w8c— Druslugangan (@druslugangan) November 9, 2015 Hér er samstaða! #almannahagsmunir pic.twitter.com/U0OkfEOye9— Brynja Helgadóttir (@brynjahelgad) November 9, 2015 Mikið væri nú fallegt ef @logreglan stæði hérna með okkur!#almannahagsmunir pic.twitter.com/mRe2d9Na8C— María Rut (@mariarutkr) November 9, 2015 pic.twitter.com/bEjt78r51c— Sylvía Hall (@sylviaahall) November 9, 2015 Hlíðamálið Tengdar fréttir Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9. nóvember 2015 16:09 Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Hér er bara allt að fyllast og ég er mjög glöð að sjá allan þennan fjölda flykkjast til stuðnings brotaþolum þessara mála,“ segir Oddný Arnarsdóttir sem stendur að baki mótmælunum sem nú standa yfir fyrir framan lögreglustöðina á Hverfisgötu. Að sögn sjónarvotta eru þar nú um nokkur hundruð manns sem þangað eru komnir til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum. Er það gert í ljósi frétta að ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir tveimur mönnum sem voru kærðir vegna nauðgana í Hlíðunum fyrir skemmstu. Hefur sú ákvörðun lögreglunnar, að krefjast ekki gæsluvarðhalds yfir mönnunum, sætt harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum í dag í kjölfar fréttaflutnings Fréttablaðsins. Sjá einnig: Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningumOddný segist hafa ákveðið að stofna Facebook-viðburðinn, þangað sem um 5000 manns hafa nú meldað sig, vegna þess að hún hafi verið búin að fá nóg. „Ég sá frétt eftir frétt og alltaf virtist vera sama aðgerðarleysið eða hreinlega ekki til peningar til að sinna þessum málum. Sama hvort það er þá virðist þessi málaflokkur ekki vera með stuðning á bakvið sig hjá hinu opinbera,“ segir Oddný og bætir við að skilaboðin með fundinum séu skýr. „Við viljum fá aðgerðir og pening inn í þennan málaflokk. Við viljum bara að eitthvað verði að gert.“ Hún segist ekki efast um heilindi lögreglunnar og vilja hennar til þess að taka til í þessum málaflokki – „heldur er það bara akkurat þetta að þessi mál virðast ekki fá athyglina sem þau þurfa,“ segir Oddný. Fólk er sem fyrr segið farið að flykkjast á Hverfisgötu og myndir af mannhafinu farnar að flæða inn á samfélagsmiðlana.Allir að koma niður á lögreglustöð! tökum afstöðu með þolendum og mótmælun óásættanlegum vinnubrögðum lögreglunar! pic.twitter.com/xGYxhQ4w8c— Druslugangan (@druslugangan) November 9, 2015 Hér er samstaða! #almannahagsmunir pic.twitter.com/U0OkfEOye9— Brynja Helgadóttir (@brynjahelgad) November 9, 2015 Mikið væri nú fallegt ef @logreglan stæði hérna með okkur!#almannahagsmunir pic.twitter.com/mRe2d9Na8C— María Rut (@mariarutkr) November 9, 2015 pic.twitter.com/bEjt78r51c— Sylvía Hall (@sylviaahall) November 9, 2015
Hlíðamálið Tengdar fréttir Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9. nóvember 2015 16:09 Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17 Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00 Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40 „Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Getur ekki svarað af eða á hvort lögreglan hafi gert mistök við rannsókn á meintum kynferðisbrotum Þarf að vera sterkur rökstuddur grunur fyrir gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna, segir yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 9. nóvember 2015 16:09
Ætla að mótmæla aðgerðaleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum Lögreglan harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum. 9. nóvember 2015 13:17
Íbúð í Hlíðunum var útbúin til nauðgana Tveir karlar grunaðir um hrottaleg kynferðisbrot ganga lausir. 9. nóvember 2015 06:00
Þótti ekki ástæða til að fara fram á gæsluvarðhald yfir sakborningum Hart deilt á lögregluna vegna ákvörðunarinnar. 9. nóvember 2015 10:40
„Ég get ekki hugsað mér mikið alvarlegri nauðgunarmál“ "Fyrst og síðast minnir þetta mig á bókina Fifty Shades of Grey,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. 9. nóvember 2015 11:03
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent