Robin Hedström skoraði fimm mörk í sigri íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 18:57 Mynd/Íshokkísamband Íslands/Elvar Freyr Pálsson Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta. Íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira
Íslenska íshokkílandsliðið vann í dag síðasta leikinn sinn í undankeppni fyrir vetrarólympíuleikana sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Íslenska liðið tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á móti Serbíu (4-5) og Spáni (3-5) en vann lokaleikinn sinn á móti Kína 11-3. Íslenska liðið endaði því í þriðja sæti í riðlinum en Kínverjarnir töpuðu öllum þremur leikjum sínum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt landslið í íshokkí tekur þátt í undankeppni Ólympíuleika og íshokkísambandið gerði væntingar til þess fyrir mótið að íslenska liðið ætti ágæta möguleika á því að komast áfram. Íslenska liðið tapaði naumlega í fyrsta leik og var síðan úr leik eftir fyrir Spáni. Strákarnir rifu sig hinsvegar upp og fóru heim með einn sigur. Robin Hedström skoraði fimm af ellefu mörkum íslenska liðsins á móti Kína. Ingþór Árnason var með tvö mörk og þeir Pétur Maack, Andri Már Mikalesson, Róbert Pálsson og Andri Már Helgason skoruðu eitt mark hver. Jóhann Már Leifsson skoraði ekki en átti fimm stoðsendingar, Andri Már Mikalesson var með þrjár stoðsendingar og þeir Ólafur Hrafn Björnsson og Emil Alengard gáfu tvær stoðsendingar hvor. Undankeppnin var sú fyrsta af þremur sem þarf til að komast inn á leikana en Serbía og Spánn spila úrslitaleik í kvöld um það hvort liðið heldur áfram í næsta hluta.
Íþróttir Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira