Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. nóvember 2015 12:00 Klopp var líflegur að vanda á línunni í Rússlandi. Vísir/Getty Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira