Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Ritstjórn skrifar 5. nóvember 2015 12:00 Glamour/Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær, miðvikudag. Fjöldi gesta var mættur í Hörpu og var Glamour að sjálfsögðu á staðnum og mynduðum gesti og gangandi. Götutískan litaðist eðlilega af veðrinu, enda kalt úti og einkenndu stórar kápur, þykkir treflar og loðfóðraðir jakkar gærkvöldið. Fylgstu með um helgina á Instagram og á glamour.is.Máni Orrason Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær, miðvikudag. Fjöldi gesta var mættur í Hörpu og var Glamour að sjálfsögðu á staðnum og mynduðum gesti og gangandi. Götutískan litaðist eðlilega af veðrinu, enda kalt úti og einkenndu stórar kápur, þykkir treflar og loðfóðraðir jakkar gærkvöldið. Fylgstu með um helgina á Instagram og á glamour.is.Máni Orrason
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour