Klopp fer aðrar leiðir en Rodgers í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 22:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Vísir/Getty Það verður ekkert varalið hjá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, þegar lið hans heimsækir Rubin Kazan í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Forveri hans í starfi, Brendan Rodgers, stundaði það ítrekað að hvíla sína bestu menn í Evrópudeildarleikjum en Klopp freistast ekki til þess í þessum leik að minnsta kosti. Liverpool gerði jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum undir stjórn Jürgen Klopp en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína, 1-0 sigur á Bournemouth í deildabikarleik og svo 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge á laugardaginn var. Flestir leikmenn sem tóku þátt í sigrinum á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi fljúga til Rússlands. Það er því strax ljóst að Klopp mun tefla fram sterku liði á Kazan Arena á fimmtudaginn en næsti leikur á eftir er síðan á móti Crystal Palace á sunnudaginn. Kazan Arena er nýbyggður leikvangur (fyrir HM 2018) en þarna fór fram HM í sundi í sumar. Til að koma sundlauginni fyrir var grasið tekið í burtu en nú hafa menn lokið því að koma grasvellinum aftur á sinn stað og því getur leikurinn við Liverpool orðið fyrsti Evrópuleikurinn á leikvanginum. Liverpool er í öðru sæti riðilsins en liðið hefur hvorki unnið né tapað í Evrópudeildinni til þessa því allir þrír leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Liverpool er eins og er með eins stigs forskot á Rubin Kazan en svissneska liðið Sion er með fjögurra stiga forskot í toppsæti riðilsins. Liverpool lenti 1-0 ndir á heimavelli á móti Rubin Kazan í fyrri leiknum á Anfield en jafnaði metin á 37. mínútu rétt eftir að liðið varð manni fleiri. Liverpool tókst ekki hinsvegar að skora sigurmark á þeim rúmu 50 mínútum sem liðið spilaði ellefu á móti tíu. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Það verður ekkert varalið hjá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, þegar lið hans heimsækir Rubin Kazan í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Forveri hans í starfi, Brendan Rodgers, stundaði það ítrekað að hvíla sína bestu menn í Evrópudeildarleikjum en Klopp freistast ekki til þess í þessum leik að minnsta kosti. Liverpool gerði jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum undir stjórn Jürgen Klopp en hefur nú unnið tvo síðustu leiki sína, 1-0 sigur á Bournemouth í deildabikarleik og svo 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge á laugardaginn var. Flestir leikmenn sem tóku þátt í sigrinum á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi fljúga til Rússlands. Það er því strax ljóst að Klopp mun tefla fram sterku liði á Kazan Arena á fimmtudaginn en næsti leikur á eftir er síðan á móti Crystal Palace á sunnudaginn. Kazan Arena er nýbyggður leikvangur (fyrir HM 2018) en þarna fór fram HM í sundi í sumar. Til að koma sundlauginni fyrir var grasið tekið í burtu en nú hafa menn lokið því að koma grasvellinum aftur á sinn stað og því getur leikurinn við Liverpool orðið fyrsti Evrópuleikurinn á leikvanginum. Liverpool er í öðru sæti riðilsins en liðið hefur hvorki unnið né tapað í Evrópudeildinni til þessa því allir þrír leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Liverpool er eins og er með eins stigs forskot á Rubin Kazan en svissneska liðið Sion er með fjögurra stiga forskot í toppsæti riðilsins. Liverpool lenti 1-0 ndir á heimavelli á móti Rubin Kazan í fyrri leiknum á Anfield en jafnaði metin á 37. mínútu rétt eftir að liðið varð manni fleiri. Liverpool tókst ekki hinsvegar að skora sigurmark á þeim rúmu 50 mínútum sem liðið spilaði ellefu á móti tíu.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira