Mun meiri afgangur af ríkisrekstri Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2015 21:07 Frá kynningu fjárlaganna 2015 í fyrra. Vísir/GVA Útlit er fyrir að afkoma ríkissjóðs verði mun betri en gert var fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir fjárlög 2015. Í frumvarpi til fjáraukalaga sem birt var á vef Alþingis í gær er gert ráð fyrir að afgangur af ríkisrekstri aukist um 17,1 milljarð króna. Stærstur hluti þess er vegna um 15 milljarða hærri arðgreiðslum frá fjármálastofnunum. Þessi greiðsla kemur að mestu frá Landsbanka Íslands. Án áðurnefndra arðgreiðslna er gert ráð fyrir að niðurstaða fjáraukafrumvarpsins sé svipuð og í fjárlögum. Hins vegar eru miklar veltubreytingar og innbyrðis breytingar á milli ýmissa stærða, bæði á tekju- og útgjaldahliðinni. Heildartekjur ríkissjóðs munu, samkvæmt frumvarpinu, hækka um 26,4 milljarða frá fjárlögum og útgjöld um 9,4 milljarða.Greiða niður skuldir Miðað við frumvarpið er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. Þá er ein stærsta breytingin í frumvarpinu frá fjárlögum endurmat á áætlun um vaxtagjöldum ríkissjóðs. Áætlað er að vaxtagjöldin verði 76,8 milljarðar og lækki um 5,7 milljarða frá fjárlögum. Mesta lækkunina má rekja til lægri vaxtagjalda af innlendum lánum. Það er til komið vegna lægra vaxtastigs á árinu en gert var ráð fyrir við gerð fjárlaga. Í frumvarpinu er ekki tekið tillit til hugsanleg fjárhagsáhrif á ríkissjóð í tengslum við losun fjármagnshafta. Líklegra þykir að þau muni hafa áhrif á fjárlagafrumvarp næsta árs. „Slitabú föllnu bankanna hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlög á yfirstandandi ári til að geta gengið til nauðasamninga. Gangi það eftir þurfa þau ekki að greiða 39% stöðugleikaskatt á næsta ári.“ Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Útlit er fyrir að afkoma ríkissjóðs verði mun betri en gert var fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir fjárlög 2015. Í frumvarpi til fjáraukalaga sem birt var á vef Alþingis í gær er gert ráð fyrir að afgangur af ríkisrekstri aukist um 17,1 milljarð króna. Stærstur hluti þess er vegna um 15 milljarða hærri arðgreiðslum frá fjármálastofnunum. Þessi greiðsla kemur að mestu frá Landsbanka Íslands. Án áðurnefndra arðgreiðslna er gert ráð fyrir að niðurstaða fjáraukafrumvarpsins sé svipuð og í fjárlögum. Hins vegar eru miklar veltubreytingar og innbyrðis breytingar á milli ýmissa stærða, bæði á tekju- og útgjaldahliðinni. Heildartekjur ríkissjóðs munu, samkvæmt frumvarpinu, hækka um 26,4 milljarða frá fjárlögum og útgjöld um 9,4 milljarða.Greiða niður skuldir Miðað við frumvarpið er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga. Þá er ein stærsta breytingin í frumvarpinu frá fjárlögum endurmat á áætlun um vaxtagjöldum ríkissjóðs. Áætlað er að vaxtagjöldin verði 76,8 milljarðar og lækki um 5,7 milljarða frá fjárlögum. Mesta lækkunina má rekja til lægri vaxtagjalda af innlendum lánum. Það er til komið vegna lægra vaxtastigs á árinu en gert var ráð fyrir við gerð fjárlaga. Í frumvarpinu er ekki tekið tillit til hugsanleg fjárhagsáhrif á ríkissjóð í tengslum við losun fjármagnshafta. Líklegra þykir að þau muni hafa áhrif á fjárlagafrumvarp næsta árs. „Slitabú föllnu bankanna hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlög á yfirstandandi ári til að geta gengið til nauðasamninga. Gangi það eftir þurfa þau ekki að greiða 39% stöðugleikaskatt á næsta ári.“
Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira