Liverpool með flesta leikmenn á EM 2016? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 11:00 Emre Can er einn af Liverpool-mönnum sem gætu verið á leiðinni á EM í Frakklandi næsta sumar. Hér er hann með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Vísir/Getty Í gær var endanlega ljóst hvaða 24 þjóðir munu keppa á Evrópumótinu í Frakklandi en Svíar og Úkraínumenn tryggðu sér síðustu sætin. Sky Sports notaði tækifærið og reiknaði út hversu margir leikmenn hjá öllum liðunum í ensku úrvalsdeildinni væru á leiðinni til Frakklands næsta sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er einn af sex leikmönnum Swansea City sem eru á leið á EM en það kemur kannski einhverjum á óvörum að það sé Liverpool sem er í efsta sætinu. Viðmið Sky Sports eru leikmenn hjá landsliði á leið á EM sem hafa spilað í það minnst einn landsleik á síðustu tveimur árum. Þeir bæta síðan við listann leikmönnum sem eru afar líklegir til að komast í lokahóp sinna þjóða. Liverpool á sextán leikmenn sem eru á leið á EM en þar með talinn er Daniel Sturridge sem hefur ekkert verið með enska landsliðinu að undanförnu vegna meiðsla. Liverpool er með einum manni fleiri en Arsenal og þremur leikmönnum fleira en Manchester United og Tottenham. Hér fyrir neðan má sjá allan listann hjá Sky-mönnum.Fjöldi leikmanna ensku úrvalsdeildarliðanna á leið á EM:Liverpool - 16 leikmenn Joe Allen (Wales) Christian Benteke (Belgía) Adam Bogdan (Ungverjaland) Emre Can (Þýskaland) Nathaniel Clyne (England) Jordan Henderson (England) Danny Ings (England) Dejan Lovren (Króatía) Adam Lallana (England) Simon Mignolet (Belgía) James Milner (England) Alberto Moreno (Spánn) Divock Origi (Belgía) Mamadou Sakho (Frakkland) Martin Skrtel (Slóvakía) Daniel Sturridge (England)Arsenal - 15 leikmenn Santi Cazorla (Spánn) Petr Cech (Tékkland) Calum Chambers (England) Mathieu Debuchy (Frakkland) Kieran Gibbs (England) Olivier Giroud (Frakkland) Laurent Koscielny (Frakkland) Per Mertesacker (Þýskaland) Alex Oxlade-Chamberlain (England) Mesut Özil (Þýskaland) Aaron Ramsey (Wales) Tomas Rosicky (Tékkland) Theo Walcott (England) Danny Welbeck (England) Jack Wilshere (England)Manchester United - 12 leikmenn Michael Carrick (England) Matteo Darmian (Ítalía) David de Gea (Spánn) Marouane Fellaini (Belgía) Phil Jones (England) Anthony Martial (Frakkland) Juan Mata (Spánn) Paddy McNair (Norður-Írland) Wayne Rooney (England) Morgan Schneiderlin (Frakkland) Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) Chris Smalling (England)Tottenham - 12 leikmenn Toby Alderweireld (Belgía) Dele Alli (England) Nacer Chadli (Belgía) Ben Davies (Wales) Mousa Dembele (Belgía) Eric Dier (England) Harry Kane (England) Hugo Lloris (France) Ryan Mason (England) Andros Townsend (England) Jan Vertonghen (Belgía) Kyle Walker (England)Everton - 10 leikmenn Leighton Baines (England) Ross Barkley (England) Seamus Coleman (Írland) Darron Gibson (Írland) Phil Jagielka (England) Romelu Lukaku (Belgía) James McCarthy (Írland) Aiden McGeady (Írland) Kevin Mirallas (Belgía) John Stones (England)Manchester City - 10 leikmenn Kevin De Bruyne (Belgía) Fabian Delph (England) Joe Hart (England) Eliaquim Mangala (Frakkland) Vincent Kompany (Belgía) Samir Nasri (Frakkland) Jesus Navas (Spánn) Bacary Sagna (Frakkland) David Silva (Spánn) Raheem Sterling (England)Chelsea - 9 leikmenn Cesar Azpilicueta (Spánn) Gary Cahill (England) Diego Costa (Spánn) Thibaut Courtois (Belgía) Cesc Fabregas (Spain) Eden Hazard (Belgía) Pedro (Spánn) Loic Remy (Frakkland) Kurt Zouma (Frakkland)Southampton - 9 leikmenn Ryan Bertrand (England) Steven Davis (Norður-Írland) Jose Fonte (Portúgal) Fraser Forster (England) Florin Gardos (Rúmenía) Shane Long (Írland) Graziano Pelle (Ítalía) Jay Rodriguez (England) Cedric Soares (Portúgal)West Brom - 9 leikmenn Chris Brunt (Norður-Írland) James Chester (Wales) Jonny Evans (Norður-Írland) Ben Foster (England) Rickie Lambert (England) Gareth McAuley (Norður-Írland) James McClean (Írland) Jonas Olsson (Svíþjóð) Sebastien Pocognoli (Rúmenía)Stoke City - 8 leikmenn Marko Arnautovic (Austurríki) Jack Butland (England) Shay Given (Írland) Stephen Ireland (Írland) Glen Johnson (England) Jonathan Walters (Írland) Glenn Whelan (Írland) Marc Wilson (Írland)Swansea - 6 leikmenn Eder (Portúgal) Lukasz Fabianski (Pólland) Jonjo Shelvey (England) Gylfi Sigurðsson (Ísland) Neil Taylor (Wales) Ashley Williams (Wales)Leicester City - 5 leikmenn Andy King (Wales) Christian Fuchs (Austurríki) Gokhan Inler (Sviss) Andrej Kramaric (Króatía) Jamie Vardy (England)Sunderland - 5 leikmenn Fabio Borini (Ítalía) Sebastian Larsson (Svíþjóð) John O'Shea (Írland) Costel Pantilimon (Rúmenía) Ola Toivonen (Svíþjóð)Norwich City - 4 leikmenn Robbie Brady (Írland) Wes Hoolahan (Írland) Kyle Lafferty (Norður-Írland) Martin Olsson (Svíþjóð)Bournemouth - 3 leikmenn Harry Arter (Írland) Artur Boruc (Pólland) Shaun MacDonald (Wales)Crystal Palace - 3 leikmenn Yohan Cabaye (Frakkland) Wayne Hennessey (Wales) Joe Ledley (Wales)Newcastle United - 3 leikmenn Paul Dummett (Wales) Robert Elliot (Írland) Moussa Sissoko (Frakkland)Watford - 3 leikmenn Valon Behrami (Sviss) Craig Cathcart (Norður-Írland) Sebastian Prodl (Austurríki)West Ham - 3 leikmenn James Collins (Wales) Dimitri Payet (Frakkland) Darren Randolph (Írland)Aston Villa - 2 leikmenn Ciaran Clark (Írland) Philippe Senderos (Sviss) EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Í gær var endanlega ljóst hvaða 24 þjóðir munu keppa á Evrópumótinu í Frakklandi en Svíar og Úkraínumenn tryggðu sér síðustu sætin. Sky Sports notaði tækifærið og reiknaði út hversu margir leikmenn hjá öllum liðunum í ensku úrvalsdeildinni væru á leiðinni til Frakklands næsta sumar. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er einn af sex leikmönnum Swansea City sem eru á leið á EM en það kemur kannski einhverjum á óvörum að það sé Liverpool sem er í efsta sætinu. Viðmið Sky Sports eru leikmenn hjá landsliði á leið á EM sem hafa spilað í það minnst einn landsleik á síðustu tveimur árum. Þeir bæta síðan við listann leikmönnum sem eru afar líklegir til að komast í lokahóp sinna þjóða. Liverpool á sextán leikmenn sem eru á leið á EM en þar með talinn er Daniel Sturridge sem hefur ekkert verið með enska landsliðinu að undanförnu vegna meiðsla. Liverpool er með einum manni fleiri en Arsenal og þremur leikmönnum fleira en Manchester United og Tottenham. Hér fyrir neðan má sjá allan listann hjá Sky-mönnum.Fjöldi leikmanna ensku úrvalsdeildarliðanna á leið á EM:Liverpool - 16 leikmenn Joe Allen (Wales) Christian Benteke (Belgía) Adam Bogdan (Ungverjaland) Emre Can (Þýskaland) Nathaniel Clyne (England) Jordan Henderson (England) Danny Ings (England) Dejan Lovren (Króatía) Adam Lallana (England) Simon Mignolet (Belgía) James Milner (England) Alberto Moreno (Spánn) Divock Origi (Belgía) Mamadou Sakho (Frakkland) Martin Skrtel (Slóvakía) Daniel Sturridge (England)Arsenal - 15 leikmenn Santi Cazorla (Spánn) Petr Cech (Tékkland) Calum Chambers (England) Mathieu Debuchy (Frakkland) Kieran Gibbs (England) Olivier Giroud (Frakkland) Laurent Koscielny (Frakkland) Per Mertesacker (Þýskaland) Alex Oxlade-Chamberlain (England) Mesut Özil (Þýskaland) Aaron Ramsey (Wales) Tomas Rosicky (Tékkland) Theo Walcott (England) Danny Welbeck (England) Jack Wilshere (England)Manchester United - 12 leikmenn Michael Carrick (England) Matteo Darmian (Ítalía) David de Gea (Spánn) Marouane Fellaini (Belgía) Phil Jones (England) Anthony Martial (Frakkland) Juan Mata (Spánn) Paddy McNair (Norður-Írland) Wayne Rooney (England) Morgan Schneiderlin (Frakkland) Bastian Schweinsteiger (Þýskaland) Chris Smalling (England)Tottenham - 12 leikmenn Toby Alderweireld (Belgía) Dele Alli (England) Nacer Chadli (Belgía) Ben Davies (Wales) Mousa Dembele (Belgía) Eric Dier (England) Harry Kane (England) Hugo Lloris (France) Ryan Mason (England) Andros Townsend (England) Jan Vertonghen (Belgía) Kyle Walker (England)Everton - 10 leikmenn Leighton Baines (England) Ross Barkley (England) Seamus Coleman (Írland) Darron Gibson (Írland) Phil Jagielka (England) Romelu Lukaku (Belgía) James McCarthy (Írland) Aiden McGeady (Írland) Kevin Mirallas (Belgía) John Stones (England)Manchester City - 10 leikmenn Kevin De Bruyne (Belgía) Fabian Delph (England) Joe Hart (England) Eliaquim Mangala (Frakkland) Vincent Kompany (Belgía) Samir Nasri (Frakkland) Jesus Navas (Spánn) Bacary Sagna (Frakkland) David Silva (Spánn) Raheem Sterling (England)Chelsea - 9 leikmenn Cesar Azpilicueta (Spánn) Gary Cahill (England) Diego Costa (Spánn) Thibaut Courtois (Belgía) Cesc Fabregas (Spain) Eden Hazard (Belgía) Pedro (Spánn) Loic Remy (Frakkland) Kurt Zouma (Frakkland)Southampton - 9 leikmenn Ryan Bertrand (England) Steven Davis (Norður-Írland) Jose Fonte (Portúgal) Fraser Forster (England) Florin Gardos (Rúmenía) Shane Long (Írland) Graziano Pelle (Ítalía) Jay Rodriguez (England) Cedric Soares (Portúgal)West Brom - 9 leikmenn Chris Brunt (Norður-Írland) James Chester (Wales) Jonny Evans (Norður-Írland) Ben Foster (England) Rickie Lambert (England) Gareth McAuley (Norður-Írland) James McClean (Írland) Jonas Olsson (Svíþjóð) Sebastien Pocognoli (Rúmenía)Stoke City - 8 leikmenn Marko Arnautovic (Austurríki) Jack Butland (England) Shay Given (Írland) Stephen Ireland (Írland) Glen Johnson (England) Jonathan Walters (Írland) Glenn Whelan (Írland) Marc Wilson (Írland)Swansea - 6 leikmenn Eder (Portúgal) Lukasz Fabianski (Pólland) Jonjo Shelvey (England) Gylfi Sigurðsson (Ísland) Neil Taylor (Wales) Ashley Williams (Wales)Leicester City - 5 leikmenn Andy King (Wales) Christian Fuchs (Austurríki) Gokhan Inler (Sviss) Andrej Kramaric (Króatía) Jamie Vardy (England)Sunderland - 5 leikmenn Fabio Borini (Ítalía) Sebastian Larsson (Svíþjóð) John O'Shea (Írland) Costel Pantilimon (Rúmenía) Ola Toivonen (Svíþjóð)Norwich City - 4 leikmenn Robbie Brady (Írland) Wes Hoolahan (Írland) Kyle Lafferty (Norður-Írland) Martin Olsson (Svíþjóð)Bournemouth - 3 leikmenn Harry Arter (Írland) Artur Boruc (Pólland) Shaun MacDonald (Wales)Crystal Palace - 3 leikmenn Yohan Cabaye (Frakkland) Wayne Hennessey (Wales) Joe Ledley (Wales)Newcastle United - 3 leikmenn Paul Dummett (Wales) Robert Elliot (Írland) Moussa Sissoko (Frakkland)Watford - 3 leikmenn Valon Behrami (Sviss) Craig Cathcart (Norður-Írland) Sebastian Prodl (Austurríki)West Ham - 3 leikmenn James Collins (Wales) Dimitri Payet (Frakkland) Darren Randolph (Írland)Aston Villa - 2 leikmenn Ciaran Clark (Írland) Philippe Senderos (Sviss)
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira