„Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 11:18 Sigþrúður Guðmundsdóttir. vísir/gva „Hryðjuverk og ótti fólks við múslima; ég veit nákvæmlega hvernig þetta er því ég þekki svona ótta. Ég á reyndar ekki í alhæfingarvanda með múslima en ég á stundum í þess háttar vanda með karlmenn. Ég vinn í húsi þar sem ég heyri sögur hundraða kvenna sem hafa verið misnotaðar og beittar ofbeldi af karlmönnum. Sumar "bara" af einum karli en líklega flestar, þegar vel er gáð, af mörgum körlum yfir ævina.“ Svona hefst Facebook-færsla Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fræðslu- og framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins sem hún setti á síðu sína í gær. Færslan hefur vakið mikla athygli en henni hefur verið deilt tæplega 300 sinnum. Í færslunni setur Sigþrúður ótta fólks við múslima í samhengi við þann ótta við karlmenn sem hún segist þekkja en hún segir meðal annars: „Ekki halda að ég þekki ekki vandann sem felst í því að minnihluti hóps hagar sér á þann hátt að það er erfitt að láta það ekki hafa áhrif á það hvernig ég lít á allan hópinn. Ég veit alveg hvernig það er að vera næstum dottin í gryfjuna "konur sem hata karla" og ég veit að það er á mína ábyrgð að passa að ég lendi ekki þar. Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína.“ Sigþrúður telur síðan upp ýmsa menn í sínu lífi og tekur dæmi um góðmennsku þeirra. Segir hún að hún verði að muna eftir því að þeir séu ekki fulltrúi allra þeirra karla sem nauðga og niðurlægja. Á sama hátt séu hryðjuverkamennirnir í París ekki fulltrúar allra múslima en Sigþrúður lýkur langri færslu sinni á þessum orðum: „Að tengdasonurinn minn er meiri fulltrúi karla þegar hann pantar einhvern fallegan óþarfa á netinu handa kærustunni sinni og komandi syni heldur en karlinn sem meinar konunni sinni um að gefa barni sínu brjóst. Með öðrum orðum; hafa í huga að meirihluti karla eru góðar manneskjur. Á sama hátt má hafa í huga að þetta glaðværa og gestrisna fólk á myndunum; flissandi skólastúlkur, fjölskyldur á ferðalagi, konurnar í Isfahan, brosandi mótorhjólatöffararar, öðlingurinn Muhamed bílstjóri og stoltur pabbi á basaarnum, eru meiri og betri fulltrúar múslima en þeir sem skipulögðu, framkvæmdu og fagna grimmdarverkunum í París. Eru bara venjulegt fólk sem þykir vænt um krakkana sína, borðar kökur og fer í ferðalög en finnst best að koma heim eins og okkur hinum. Mér finnst allavega gott að hugsa þetta svona.“ Færslu Sigþrúðar má sjá í heild sinni hér að neðan.Hryðjuverk og ótti fólks við múslima; ég veit nákvæmlega hvernig þetta er því ég þekki svona ótta. Ég á reyndar ekki í...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Sunday, 15 November 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. 16. nóvember 2015 10:11 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16. nóvember 2015 10:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira
„Hryðjuverk og ótti fólks við múslima; ég veit nákvæmlega hvernig þetta er því ég þekki svona ótta. Ég á reyndar ekki í alhæfingarvanda með múslima en ég á stundum í þess háttar vanda með karlmenn. Ég vinn í húsi þar sem ég heyri sögur hundraða kvenna sem hafa verið misnotaðar og beittar ofbeldi af karlmönnum. Sumar "bara" af einum karli en líklega flestar, þegar vel er gáð, af mörgum körlum yfir ævina.“ Svona hefst Facebook-færsla Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fræðslu- og framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins sem hún setti á síðu sína í gær. Færslan hefur vakið mikla athygli en henni hefur verið deilt tæplega 300 sinnum. Í færslunni setur Sigþrúður ótta fólks við múslima í samhengi við þann ótta við karlmenn sem hún segist þekkja en hún segir meðal annars: „Ekki halda að ég þekki ekki vandann sem felst í því að minnihluti hóps hagar sér á þann hátt að það er erfitt að láta það ekki hafa áhrif á það hvernig ég lít á allan hópinn. Ég veit alveg hvernig það er að vera næstum dottin í gryfjuna "konur sem hata karla" og ég veit að það er á mína ábyrgð að passa að ég lendi ekki þar. Ég þarf að minna mig á að hver karl stendur fyrir sjálfan sig en ekki alla kynbræður sína.“ Sigþrúður telur síðan upp ýmsa menn í sínu lífi og tekur dæmi um góðmennsku þeirra. Segir hún að hún verði að muna eftir því að þeir séu ekki fulltrúi allra þeirra karla sem nauðga og niðurlægja. Á sama hátt séu hryðjuverkamennirnir í París ekki fulltrúar allra múslima en Sigþrúður lýkur langri færslu sinni á þessum orðum: „Að tengdasonurinn minn er meiri fulltrúi karla þegar hann pantar einhvern fallegan óþarfa á netinu handa kærustunni sinni og komandi syni heldur en karlinn sem meinar konunni sinni um að gefa barni sínu brjóst. Með öðrum orðum; hafa í huga að meirihluti karla eru góðar manneskjur. Á sama hátt má hafa í huga að þetta glaðværa og gestrisna fólk á myndunum; flissandi skólastúlkur, fjölskyldur á ferðalagi, konurnar í Isfahan, brosandi mótorhjólatöffararar, öðlingurinn Muhamed bílstjóri og stoltur pabbi á basaarnum, eru meiri og betri fulltrúar múslima en þeir sem skipulögðu, framkvæmdu og fagna grimmdarverkunum í París. Eru bara venjulegt fólk sem þykir vænt um krakkana sína, borðar kökur og fer í ferðalög en finnst best að koma heim eins og okkur hinum. Mér finnst allavega gott að hugsa þetta svona.“ Færslu Sigþrúðar má sjá í heild sinni hér að neðan.Hryðjuverk og ótti fólks við múslima; ég veit nákvæmlega hvernig þetta er því ég þekki svona ótta. Ég á reyndar ekki í...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Sunday, 15 November 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. 16. nóvember 2015 10:11 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16. nóvember 2015 10:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira
Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Franskir embættismenn segja árásirnar á föstudaginn tengjast árásartilraunum í lest fyrr á árinu og á kirkju í Frakklandi. 16. nóvember 2015 10:11
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25
Sigmundur Davíð getur ekki sagt hug sinn af ótta við að snúið verði út úr fyrir honum Hann segir þetta eiga við um flesta forsætisráðherra á Vesturlöndum. 16. nóvember 2015 10:00
Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34