Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 14:48 Ólafur Engilbert og Telma Rut með bikarana. vísir/karatesamband ísland Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5 Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5
Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Fleiri fréttir Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Bein útsending: Stuðningsmenn Íslands hita upp fyrir stórleikinn Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Sjá meira