Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 16:30 Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty og EPA Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. Cristiano Ronaldo spilaði fyrir Carlo Ancelotti í tvö ár hjá Real Madrid og þeir unnu Meistaradeildina saman vorið 2014. Ancelotti hefur verið þjálfari hjá AC Milan, Juventus, Chelsea og Paris St-Germain. Hann ætti því að hafa unnið með mörgum heimsklassaleikmönnum. Ancelotti er ekki í vafa um það að Cristiano Ronaldo standi öllum leikmönnum framar þegar kemur að fagmannensku. „Enginn vafi. Hann er fremstur allra. Ég horfði á heimildamyndina hans. Hún var góð en hún sýndi samt ekki hversu mikill fagmaður hann er," sagði Cristiano Ronaldo í samtali við Daily Mail. „Stundum vorum við að koma heim úr Evrópuleik og klukkan var orðin þrjú um nóttu. Ronaldo var eini leikmaðurinn sem fór ekki strax heim heldur valdi það frekar að fara í ísbað til að hraða endurheimtinni eftir leikinn," sagði Ancelotti. Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár. Hann hefur þegar skorað 326 mörk í 315 leikjum með Real Madrid í öllum keppnum Carlo Ancelotti er enn atvinnulaus eftir að hafa verið látinn fara frá Real Madrid eftir síðasta tímabil. Hann hafði ekki áhuga á því að taka við liði Liverpool sem réði frekar Jürgen Klopp. Ancelotti er alltaf í umræðunni þegar starf losnar hjá einhverju af stóru liðunum. Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. Cristiano Ronaldo spilaði fyrir Carlo Ancelotti í tvö ár hjá Real Madrid og þeir unnu Meistaradeildina saman vorið 2014. Ancelotti hefur verið þjálfari hjá AC Milan, Juventus, Chelsea og Paris St-Germain. Hann ætti því að hafa unnið með mörgum heimsklassaleikmönnum. Ancelotti er ekki í vafa um það að Cristiano Ronaldo standi öllum leikmönnum framar þegar kemur að fagmannensku. „Enginn vafi. Hann er fremstur allra. Ég horfði á heimildamyndina hans. Hún var góð en hún sýndi samt ekki hversu mikill fagmaður hann er," sagði Cristiano Ronaldo í samtali við Daily Mail. „Stundum vorum við að koma heim úr Evrópuleik og klukkan var orðin þrjú um nóttu. Ronaldo var eini leikmaðurinn sem fór ekki strax heim heldur valdi það frekar að fara í ísbað til að hraða endurheimtinni eftir leikinn," sagði Ancelotti. Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár. Hann hefur þegar skorað 326 mörk í 315 leikjum með Real Madrid í öllum keppnum Carlo Ancelotti er enn atvinnulaus eftir að hafa verið látinn fara frá Real Madrid eftir síðasta tímabil. Hann hafði ekki áhuga á því að taka við liði Liverpool sem réði frekar Jürgen Klopp. Ancelotti er alltaf í umræðunni þegar starf losnar hjá einhverju af stóru liðunum.
Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira