Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 13:00 Neymar hefur verið frábær á tímabilinu. vísir/getty Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar. Hann hefur verið sagður ósáttur með skattamálin á Spáni og einhverjir fjölmiðlar gengu svo langt að segja að hann vildi yfirgefa Spán vegna þessara mála og Manchester United var sagt áhugasamt um kappann, en Neymar segir að hann sé ekki á förum. „Ég á ennþá nokkur ár eftir af samningnum mínum og faðir minn hefur rætt varðandi mína framtíð. Það er rétt að hann sagði að skatturinn væri vandamál, en við erum að ræða það allt. Ég er enn með samning og er að sjálfsögðu áhugasamur um að skrifa undir nýjan samning," sagði Neymar. Neymar hefur verið frábær á tímabilinu og stigið rækilega upp í fjarveru Lionel Messi sem hefur verið meiddur. Hann hefur skorað sextán mörk í fjarveru Messi og þar af fjórtán í deildinni. Lionel Messi skoraði í gær sitt fyrsta mark síðan í lok september og viðurkennir Neymar að hann hafi leitað að Messi undir lokin svo hann gæti komið sér á blað á nýjan leik. „Það er rétt að í lokin leitaði ég að Messi svo hann gæti skorað. Utan vallar hjálpar hann okkur mikið. Ég er ánægður þegar Suarez og Messi skora og þeir eru það þegar ég skora." „Ég er mjög ánægður með allt sem er að gerast á þessum tímapunkti. Ég vil hjálpa félögum mínum að skora mörk og búa til mörk," sagði Neymar að lokum. Barcelona er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, en þeir eru efstir með 33 stig. Atletico Madrid er í öðru sætinu með 29 stig og Real í því þriðja með 24. Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar. Hann hefur verið sagður ósáttur með skattamálin á Spáni og einhverjir fjölmiðlar gengu svo langt að segja að hann vildi yfirgefa Spán vegna þessara mála og Manchester United var sagt áhugasamt um kappann, en Neymar segir að hann sé ekki á förum. „Ég á ennþá nokkur ár eftir af samningnum mínum og faðir minn hefur rætt varðandi mína framtíð. Það er rétt að hann sagði að skatturinn væri vandamál, en við erum að ræða það allt. Ég er enn með samning og er að sjálfsögðu áhugasamur um að skrifa undir nýjan samning," sagði Neymar. Neymar hefur verið frábær á tímabilinu og stigið rækilega upp í fjarveru Lionel Messi sem hefur verið meiddur. Hann hefur skorað sextán mörk í fjarveru Messi og þar af fjórtán í deildinni. Lionel Messi skoraði í gær sitt fyrsta mark síðan í lok september og viðurkennir Neymar að hann hafi leitað að Messi undir lokin svo hann gæti komið sér á blað á nýjan leik. „Það er rétt að í lokin leitaði ég að Messi svo hann gæti skorað. Utan vallar hjálpar hann okkur mikið. Ég er ánægður þegar Suarez og Messi skora og þeir eru það þegar ég skora." „Ég er mjög ánægður með allt sem er að gerast á þessum tímapunkti. Ég vil hjálpa félögum mínum að skora mörk og búa til mörk," sagði Neymar að lokum. Barcelona er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, en þeir eru efstir með 33 stig. Atletico Madrid er í öðru sætinu með 29 stig og Real í því þriðja með 24.
Spænski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira