Næturlífið kostaði Manziel starfið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 18:45 Johnny Manziel er enn og aftur búinn að koma sér í vandræði. Vísir/Getty Johnny Manziel entist aðeins eina viku sem nýr leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni. Liðið tilkynnti í gær að Manziel, sem er oftast kallaður Johnny Football, yrði nú þriðji leikstjórnandi liðsins. Ástæðan er myndband sem slúðurmiðillinn TMZ birti af Manziel á skemmtistað í Texas um helgina en Cleveland var þá í fríi. Manziel skellti sér út á lífið og sást á myndbandinu á skemmtistað með kampavínsflösku í hönd. Það þætti ef til vill ekki alvarlegt nema að fyrr á þessu ári þá fór Manziel í tíu vikna meðferð. Ástæða þess var ekki uppgefin en hegðun hans utan vallar kom honum í mikil vandræði á hans fyrsta ári í deildinni í fyrra. Manziel hefur sjálfur margsinnis sagt að hann sé breyttur maður og eftir að hafa verið á bekknum stærstan hluta leiktíðarinnar hingað til fékk hann fyrr í mánuðinum tækifæri til að sanna sig sem byrjunarliðsmaður þar sem að Cleveland var hvort eð er búið að tapa sjö leikjum af níu. Manziel spilaði vel í tapleik gegn Pittsburgh Steelers um miðjan mánuðinn en nú er óvíst að hann muni nokkru sinni aftur fá tækifæri með liðinu. „Allir í félaginu bera hag hans fyrir brjósti,“ sagið þjálfarinn Mike Pettine í yfirlýsingu. „Þetta eru mér sérstaklega mikil vonbrigði þar sem að hann hefur lagt svo hart að sér.“ NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira
Johnny Manziel entist aðeins eina viku sem nýr leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni. Liðið tilkynnti í gær að Manziel, sem er oftast kallaður Johnny Football, yrði nú þriðji leikstjórnandi liðsins. Ástæðan er myndband sem slúðurmiðillinn TMZ birti af Manziel á skemmtistað í Texas um helgina en Cleveland var þá í fríi. Manziel skellti sér út á lífið og sást á myndbandinu á skemmtistað með kampavínsflösku í hönd. Það þætti ef til vill ekki alvarlegt nema að fyrr á þessu ári þá fór Manziel í tíu vikna meðferð. Ástæða þess var ekki uppgefin en hegðun hans utan vallar kom honum í mikil vandræði á hans fyrsta ári í deildinni í fyrra. Manziel hefur sjálfur margsinnis sagt að hann sé breyttur maður og eftir að hafa verið á bekknum stærstan hluta leiktíðarinnar hingað til fékk hann fyrr í mánuðinum tækifæri til að sanna sig sem byrjunarliðsmaður þar sem að Cleveland var hvort eð er búið að tapa sjö leikjum af níu. Manziel spilaði vel í tapleik gegn Pittsburgh Steelers um miðjan mánuðinn en nú er óvíst að hann muni nokkru sinni aftur fá tækifæri með liðinu. „Allir í félaginu bera hag hans fyrir brjósti,“ sagið þjálfarinn Mike Pettine í yfirlýsingu. „Þetta eru mér sérstaklega mikil vonbrigði þar sem að hann hefur lagt svo hart að sér.“
NFL Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Sjá meira