Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 14:00 Karl kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. Vísir/GVA Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“ Alþingi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Full ástæða er til að skoða hvort herða eigi landamæraeftirlit, að mati Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, á þingi í morgun. Karl sagði að í ljósi hryðjuverkanna „hreinlega óábyrgt“ að athuga ekki hvort ekki nauðsynlegt sé að veita auknu fjármagni til þessara mála. „Þannig að öryggi borgaranna sé tryggt.“Sjá einnig: Ræða Karls fyllti Helga Hrafn ótta Karl sagðist vera stuðningsmaður Schengen en að samstarfið væri eins og keðja. „Ef einn hlekkurinn brotnar er keðjan ónothæf, og jafnvel ónýt,“ sagði hann. „Það að gera ekkert í þeirri trú að útilokað sé að hér gerist nokkuð sem kalli á aukin viðbúnað er ekki bara barnaskapur, heldur beinlínis hættulegur barnaskapur,“ sagði hann og hélt áfram: „Þetta snýr nefnilega ekki um að taka á móti öllum með faðmlagi og kossum.“ „Þetta snýst um öryggi þeirra sem búa og dvelja í þessu landi.“ Karl vill að skoðað verði hvort nauðsynlegt sé að herða eftirlit á landamærunum og fjölga þeim sem sinna eftirlitinu. Þá vill hann einnig skoða hvort veita eigi meira fjármagni í eftirlitið. Hann sagðist vilja vita hvernig raunverulegu eftirliti er háttað í Keflavík. „Hvað eru til dæmis mörg vegabréf borin saman við kerfi Interpol og hversu auðvelt er að fara á fölsuðum vegabréfum í gegn?“
Alþingi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira