Eru litaðir augnskuggar málið? Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2015 14:00 Fyrirsætan Chanel Iman með fjólubleikan augnskugga. Glamour/Skjáskot Augnskuggar í áberandi lit hafa ekki náð alvöru vinsældum síðan sá blái tröllreið öllu á níunda áratugnum. Undanfarið hafa hinsvegar margar söng- og leikkonur og fyrirsætur sést á hinum ýmsu viðburðum með augnskugga í áberandi litum, eldrauðum, skærgrænum og heiðbláum, sem við erum ekki vön að sjá og jafnvel forðumst að nota eins og heitan eldinn. En þegar sjálf Beyoncé er farin að rokka flöskugrænan skugga fer maður að velta fyrir sér hvort þetta trend sé virkilega komið til að vera? Þær sem leggja í litina geta stolið stílnum með þessum litum hér fyrir neðan. Beyoncé með dökkgrænan augnskuggaGlamour/getty Kate Hudson tók rauða þemað alla leiðGlamour/Getty Rita Ora hefur undanfarið sést bæði með grænan og rauðan augnskugga. Jólalína Chanel 2015 SIGNE PARTICULIER númer 4G Sleek Bad Girl paletta frá Haustfjord.is YSL Couture Pallette númer 9 Rose Baby Doll By Terry eye designer palette úr jólalínunni 2015. Fæst í Madison Ilmhús. MAC Ascent of Glamour úr jólalínunni Magic of The Night Glamour Fegurð Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Með toppinn í lagi Glamour
Augnskuggar í áberandi lit hafa ekki náð alvöru vinsældum síðan sá blái tröllreið öllu á níunda áratugnum. Undanfarið hafa hinsvegar margar söng- og leikkonur og fyrirsætur sést á hinum ýmsu viðburðum með augnskugga í áberandi litum, eldrauðum, skærgrænum og heiðbláum, sem við erum ekki vön að sjá og jafnvel forðumst að nota eins og heitan eldinn. En þegar sjálf Beyoncé er farin að rokka flöskugrænan skugga fer maður að velta fyrir sér hvort þetta trend sé virkilega komið til að vera? Þær sem leggja í litina geta stolið stílnum með þessum litum hér fyrir neðan. Beyoncé með dökkgrænan augnskuggaGlamour/getty Kate Hudson tók rauða þemað alla leiðGlamour/Getty Rita Ora hefur undanfarið sést bæði með grænan og rauðan augnskugga. Jólalína Chanel 2015 SIGNE PARTICULIER númer 4G Sleek Bad Girl paletta frá Haustfjord.is YSL Couture Pallette númer 9 Rose Baby Doll By Terry eye designer palette úr jólalínunni 2015. Fæst í Madison Ilmhús. MAC Ascent of Glamour úr jólalínunni Magic of The Night
Glamour Fegurð Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Með toppinn í lagi Glamour