Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2015 11:30 Vísir/Getty Alfreð Finnbogason er ánægður með hafa nýtt tækifærið vel sem hann fékk með íslenska landsliðinu í nýafstaðinni leikjatörn. Alfreð skoraði í báðum vináttuleikjum Íslands í mánuðinum en strákarnir mættu þá Póllandi og Slóvakíu. Báðir leikir töpuðust en Alfreð er ánægður með sinn þátt. „Auðvitað er maður alltaf ósáttur við að tapa leikjum,“ sagði Alfreð við Vísi en hann var í viðtali í Fréttablaðinu í dag um viðureign liðs síns, Olympaikos, gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld og stöðu sína innan gríska liðsins.Sjá einnig: „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð þurfti að sætta sig við þó nokkra bekkjarsetu í undankeppni EM 2016 þar sem Ísland tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt á stórmóti A-landsliða karla. „Ég hef verið að kalla eftir tækifærum með landsliðinu og þegar þau koma þá þarf maður að sýna í hvað manni býr,“ segir Alfreð. „Við framherjar lifum á því að skora og ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt með þessum leikjum. Þetta voru fínir leikir fyrir mig.“ Afar líklegt verður að teljast að Alfreð verði í leikmannahópi Íslands næsta sumar verði hann heill heilsu en eins og hann segir við Fréttablaðið í dag vill hann fá að spila meira en hann hefur gert hjá Olympiakos. Hann mun skoða stöðu sína þegar opnað verður fyrir félagaskiptagluggann um áramótin ef ekkert breytist. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Alfreð Finnbogason er ánægður með hafa nýtt tækifærið vel sem hann fékk með íslenska landsliðinu í nýafstaðinni leikjatörn. Alfreð skoraði í báðum vináttuleikjum Íslands í mánuðinum en strákarnir mættu þá Póllandi og Slóvakíu. Báðir leikir töpuðust en Alfreð er ánægður með sinn þátt. „Auðvitað er maður alltaf ósáttur við að tapa leikjum,“ sagði Alfreð við Vísi en hann var í viðtali í Fréttablaðinu í dag um viðureign liðs síns, Olympaikos, gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld og stöðu sína innan gríska liðsins.Sjá einnig: „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð þurfti að sætta sig við þó nokkra bekkjarsetu í undankeppni EM 2016 þar sem Ísland tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt á stórmóti A-landsliða karla. „Ég hef verið að kalla eftir tækifærum með landsliðinu og þegar þau koma þá þarf maður að sýna í hvað manni býr,“ segir Alfreð. „Við framherjar lifum á því að skora og ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt með þessum leikjum. Þetta voru fínir leikir fyrir mig.“ Afar líklegt verður að teljast að Alfreð verði í leikmannahópi Íslands næsta sumar verði hann heill heilsu en eins og hann segir við Fréttablaðið í dag vill hann fá að spila meira en hann hefur gert hjá Olympiakos. Hann mun skoða stöðu sína þegar opnað verður fyrir félagaskiptagluggann um áramótin ef ekkert breytist.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
„Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00
Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30