Fagnaði tvöföldum sigri Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2015 10:45 Hönnuðurinn ásamt Noomi Rapace og Orlando Bloom. Skjáskot/Instagram Breski fatahönnuðurinn JW Anderson vann í gærkvöldi tvöfaldan sigur er hann var valinn bæði besti kven - og karlfatahönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem sami hönnuðurinn fer heim með bæði verðlaunin á einu kvöldi. Þessi 31 árs gamli Norður írski hönnuður skaut kanónum á borð við Victoriu Beckham, Stellu McCartney og Tom Ford ref fyrir rass en þau voru einnig tilnefnd. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir á tískupallinum, þegar allir aðrir hönnuður eru að spá í sjöunda áratugnum er hann kominn í þann áttunda og þar fram eftir götunum. Hann er kann að búa til trendin og hafa til að mynda fylgihlutirnir úr hans smiðju verið mjög vinsælir undanfarið - og eru þær varla að fara dvínandi úr þessu. Skoðum hvernig hönnuður ársins sér fyrir sér sumartískuna 2016: Thank you @britishfashioncouncil for tonight A photo posted by Jonathan Anderson (@jonathan.anderson) on Nov 23, 2015 at 7:51pm PST Fréttir ársins 2015 Tengdar fréttir Talaði íslensku við Ísak Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin. 23. nóvember 2015 23:15 Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum. 23. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour
Breski fatahönnuðurinn JW Anderson vann í gærkvöldi tvöfaldan sigur er hann var valinn bæði besti kven - og karlfatahönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem sami hönnuðurinn fer heim með bæði verðlaunin á einu kvöldi. Þessi 31 árs gamli Norður írski hönnuður skaut kanónum á borð við Victoriu Beckham, Stellu McCartney og Tom Ford ref fyrir rass en þau voru einnig tilnefnd. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir á tískupallinum, þegar allir aðrir hönnuður eru að spá í sjöunda áratugnum er hann kominn í þann áttunda og þar fram eftir götunum. Hann er kann að búa til trendin og hafa til að mynda fylgihlutirnir úr hans smiðju verið mjög vinsælir undanfarið - og eru þær varla að fara dvínandi úr þessu. Skoðum hvernig hönnuður ársins sér fyrir sér sumartískuna 2016: Thank you @britishfashioncouncil for tonight A photo posted by Jonathan Anderson (@jonathan.anderson) on Nov 23, 2015 at 7:51pm PST
Fréttir ársins 2015 Tengdar fréttir Talaði íslensku við Ísak Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin. 23. nóvember 2015 23:15 Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum. 23. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Iðnó Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour
Talaði íslensku við Ísak Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin. 23. nóvember 2015 23:15
Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum. 23. nóvember 2015 23:00