Tilfinningaþrungin ræða Jared Leto um þá sem féllu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2015 19:30 Ræðan hefur vakið athygli. vísir „Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
„Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira