Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 12:30 Arnór Davíð Pétursson. vísir/jóhann k. Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling! Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling!
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00