Wenger: Við erum alvöru lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 22:29 Leikmenn Arsenal fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos. „Á síðustu þremur vikum þá misstum við Coquelin, Cazorla og Sanchez. Vegna þessara meiðsla og allra hinn þá bjuggust ekki margir við því að við færum áfram," sagði Arsene Wenger. Arsenal varð að vinna leikinn og helst með tveimur mörkum til að komast áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum sínum á móti Olympiakos. „Við erum alvöru lið og við sýndum það í þessum leik í dag. Það er ekki auðvelt að skora mörk án þess að fá á sig mark. Þetta var sérstak kvöld fyrir okkur," sagði Wenger. Olivier Giroud var maður kvöldsins en hann skoraði öll þrjú mörk Arsenal-liðsins í leiknum. „Við þurfum á einhverju sérstöku að halda og við náðum að búa til mjög jákvæða minningu fyrir restina af tímabilinu. Kannski höfum við heppnina með okkur á þessu Meistaradeildarári. Hver veit," sagði Wenger. Þetta er sextánda tímabilið í röð þar sem Arsene Wenger skilar Arsenal upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég er mjög stoltur af þessum stöðugleika því hann krefst mikils á hverjum degi. Við sluppum með skrekkinn að þessu sinni og vonandi verður heppnin áfram með okkur í þessari keppni," sagði Wenger. „Þetta var frábær frammistaða hjá öllum leikmönnum liðsins í kvöld," sagði Wenger kátur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30 Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15 Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08 Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00 Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Chelsea vann sinn riðil | Sjáið mörkin Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea lentu ekki í miklum vandræðum með að vinna Porto á Brúnni í kvöld og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2015 21:30
Man. United í Evrópudeildina en Man. City vann riðilinn | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það voru ólík hlutskipti hjá Manchester-liðunum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en á meðan Manchester City tryggði sér sigur í sínum riðli þá eru nágrannarnir úr Manchester United úr leik. 8. desember 2015 22:15
Giroud skaut Arsenal áfram í Meistaradeildinni | Sjáið þrennu Frakkans í kvöld Franski framherjinn Olivier Giroud sá um að skjóta Arsenal áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri Arsenal á útivelli á móti gríska liðinu Olympiakos. 9. desember 2015 18:08
Rio: Svo vandræðalegt að leikmenn United eiga ekki eftir að þora út úr húsi Fyrrverandi miðvörður Manchester United segir það vandræðalegt fyrir félagið að fara í Evrópudeildina. 9. desember 2015 09:00
Gary Neville tapaði fyrsta leiknum og Gent fór áfram | Úrslitin í Meistaradeildinni Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér bæði sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þau voru ekki þau einu sem fögnuðu sæti í útsláttarkeppninni. 9. desember 2015 19:45