Van Gaal nú með lélegri árangur en Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 23:30 Louis van Gaal og David Moyes. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Manchester United þótti heppið með riðil í Meistaradeildinni en á endanum voru það lið Wolfsburg frá Þýskalandi og PSV Eindhoven frá Hollandi sem skildi United eftir með sárt ennið. Louis van Gaal hefur ný stýrt liði Manchester United í 69 leikjum í öllum keppnum og þetta var fjórtánda tap liðsins undir hans stjórn. Hann hefur unnið 52,17 prósent leikja sem knattspyrnustjóri United. Eftir tapið á móti Wolfsburg í gær er Louis van Gaal nú með lélegri árangur en forveri hans David Moyes. Þegar Moyes var rekinn frá Manchester United í apríl 2014 hafði liðið unnið 52,94 prósent leikja undir hans stjórn. Það var Verdens Gang sem tók þetta saman. Louis van Gaal hefur enn tapað einum leik færra en Moyes gerði en öll jafntefli liðsins undir stjórn Hollendingsins sjá til þess Moyes er með hætta sigurhlutfall. Báðir unnu þeir helming leikja sinna í Meistaradeildinni en Van Gaal hefur náð hærra sigurhlutfalli í ensku úrvalsdeildinni en Moyes gerði á sínum tíma. Manchester United hefur unnið 53 prósent deildarleikja sinna undir stjórn Van Gaal (28 af 53) en vann aðeins 50 prósent deildarleikja sinna í stjóratíð David Moyes (17 af 34).Leikir Manchester United undir stjórn Louis van Gaal: 69 leikir 36 sigurleikir 19 jafntefli 14 töp 108 mörk skoruð (1,56 mörk í leik) 62 mörk fengin á sig (0,90 mörk í leik) 46 mörk í plús52,17 prósent leikja hafa endað með sigriLeikir Manchester United undir stjórn David Moyes: 51 leikur 27 sigurleikir 9 jafntefli 15 töp 86 mörk skoruð (1,69 mörk í leik) 54 mörk fengin á sig (1,06 mörk í leik) 32 mörk í plús52,94 prósent leikja enduðu með sigri Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Manchester United þótti heppið með riðil í Meistaradeildinni en á endanum voru það lið Wolfsburg frá Þýskalandi og PSV Eindhoven frá Hollandi sem skildi United eftir með sárt ennið. Louis van Gaal hefur ný stýrt liði Manchester United í 69 leikjum í öllum keppnum og þetta var fjórtánda tap liðsins undir hans stjórn. Hann hefur unnið 52,17 prósent leikja sem knattspyrnustjóri United. Eftir tapið á móti Wolfsburg í gær er Louis van Gaal nú með lélegri árangur en forveri hans David Moyes. Þegar Moyes var rekinn frá Manchester United í apríl 2014 hafði liðið unnið 52,94 prósent leikja undir hans stjórn. Það var Verdens Gang sem tók þetta saman. Louis van Gaal hefur enn tapað einum leik færra en Moyes gerði en öll jafntefli liðsins undir stjórn Hollendingsins sjá til þess Moyes er með hætta sigurhlutfall. Báðir unnu þeir helming leikja sinna í Meistaradeildinni en Van Gaal hefur náð hærra sigurhlutfalli í ensku úrvalsdeildinni en Moyes gerði á sínum tíma. Manchester United hefur unnið 53 prósent deildarleikja sinna undir stjórn Van Gaal (28 af 53) en vann aðeins 50 prósent deildarleikja sinna í stjóratíð David Moyes (17 af 34).Leikir Manchester United undir stjórn Louis van Gaal: 69 leikir 36 sigurleikir 19 jafntefli 14 töp 108 mörk skoruð (1,56 mörk í leik) 62 mörk fengin á sig (0,90 mörk í leik) 46 mörk í plús52,17 prósent leikja hafa endað með sigriLeikir Manchester United undir stjórn David Moyes: 51 leikur 27 sigurleikir 9 jafntefli 15 töp 86 mörk skoruð (1,69 mörk í leik) 54 mörk fengin á sig (1,06 mörk í leik) 32 mörk í plús52,94 prósent leikja enduðu með sigri
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn