Þrettán símasendar enn óvirkir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. desember 2015 15:23 Farsímasendar liggja niðri vegna rafmagnstruflana. Mynd frá óveðrinu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Þrettán farsímastöðvar Símans eru enn óvirkar eftir óveðrið í nótt. Flestar stöðvarnar sem um ræðir eru á Vesturlandi en þar eru sex stöðvar óvirkar. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að unnið sé hörðum höndum að því að koma sendunum aftur í gang. „Við hjá Símanum erum afar ánægð með hve vel farsímakerfið virðist hafa staðið af sér veðrið. Nú eru þrettán sendar úti af þeim hundruð sem við höfum um allt land,“ segir hún í svari við fyrirspurn fréttastofu um ástand farsímastöðva fyrirtækisins. Staðan á landinu er eftirfarandi:Á Vestfjörðum er 2G sendir á Núpi í Dýrafirði óvirkur.Á Vesturlandi eru það 3G og $G sendar á Stafholtsveggjum óvirkir en þar er 2G sendirinn í gangi svo símasamband er á svæðinu en ekki netsamband í gegnum farsíma. 3G og 4G sendir á Hraunási er rafmagnslaus. 2G sendir á Rjúpnaási liggur niðri sem og 2G, 3G og 4G sambandið á Skáneyjarbungu, þar sem er rafmagnslaust. RARIK vinnur að viðgerð þar.2G endar Símans á Flesjustöðum og Strútum liggja einnig niðri á Vesturlandi, sem og 3G sendir á Strútum.Á Norðurlandi er 2G sendar á Víkurskarði, Auðbjargarstaðabrekku og Smjörhóli rafmagnslausir auk 3G sendis á Smjörhóli.Á Suðurlandi liggur 3G sendar niðri á Öndverðarnesi, Hryggjum og Berjafjalli en 2G sendarnir á Hryggjum og Berjafjalli eru einnig úti. Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Sjá meira
Þrettán farsímastöðvar Símans eru enn óvirkar eftir óveðrið í nótt. Flestar stöðvarnar sem um ræðir eru á Vesturlandi en þar eru sex stöðvar óvirkar. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, segir að unnið sé hörðum höndum að því að koma sendunum aftur í gang. „Við hjá Símanum erum afar ánægð með hve vel farsímakerfið virðist hafa staðið af sér veðrið. Nú eru þrettán sendar úti af þeim hundruð sem við höfum um allt land,“ segir hún í svari við fyrirspurn fréttastofu um ástand farsímastöðva fyrirtækisins. Staðan á landinu er eftirfarandi:Á Vestfjörðum er 2G sendir á Núpi í Dýrafirði óvirkur.Á Vesturlandi eru það 3G og $G sendar á Stafholtsveggjum óvirkir en þar er 2G sendirinn í gangi svo símasamband er á svæðinu en ekki netsamband í gegnum farsíma. 3G og 4G sendir á Hraunási er rafmagnslaus. 2G sendir á Rjúpnaási liggur niðri sem og 2G, 3G og 4G sambandið á Skáneyjarbungu, þar sem er rafmagnslaust. RARIK vinnur að viðgerð þar.2G endar Símans á Flesjustöðum og Strútum liggja einnig niðri á Vesturlandi, sem og 3G sendir á Strútum.Á Norðurlandi er 2G sendar á Víkurskarði, Auðbjargarstaðabrekku og Smjörhóli rafmagnslausir auk 3G sendis á Smjörhóli.Á Suðurlandi liggur 3G sendar niðri á Öndverðarnesi, Hryggjum og Berjafjalli en 2G sendarnir á Hryggjum og Berjafjalli eru einnig úti.
Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Sjá meira