Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 11:19 Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur. Vísir/Ernir Ennþá hefur veður ekki lægt í Skagafirði en björgunarsveitarmenn eru enn að störfum þar við að festa þakplötur á sveitabæ í Blönduhlíð. Þegar fréttastofa náði tali af Vernharði Guðnasyni, slökkviliðsstjóra og formanni almannavarnarnefndar Skagafjarðar, var hann nýbúinn að senda björgunarsveitarmenn frá Varmahlíð til sveitabæjar í nágrenni þar sem þakplötur fóru að fjúka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands á veðrið að ganga fljótt niður á Norðurlandi vestra eftir hádegi. „Það er það sem við erum að bíða eftir,“ segir Vernharð. „Það er ennþá snælduvitlaust veður í Blönduhlíðinni.“ Um 30-35 björgunarsveitarmenn voru að störfum í nótt en að sögn Vernharðs gekk björgunarstarf að mestu vel. „Það varð tjón hér og þar, þakplötur á ferðinni, gluggar og hurðir sem fuku upp. Að mínu mati gekk þetta bara mjög vel og það skilaði miklu hvað fólk fékk góðar aðvaranir í tíma. Það var farið snemma af stað með þær og almennt séð var fólk að hlýta þeim tilmælum um að vera ekkert á ferðinni.“Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi. Byggðalínan á milli Varmahlíðar og Akureyrar, er löskuð í Blönduhlíð. Þar féllu vírarnir á þjóðvegi eitt. Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón en það er á um sjö til tíu kílómetra kafla. Þá er Öxnadalsheiði lokuð en að sögn Vernharðs verður hún ekki mokuð fyrr en seinna í dag. Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Ennþá hefur veður ekki lægt í Skagafirði en björgunarsveitarmenn eru enn að störfum þar við að festa þakplötur á sveitabæ í Blönduhlíð. Þegar fréttastofa náði tali af Vernharði Guðnasyni, slökkviliðsstjóra og formanni almannavarnarnefndar Skagafjarðar, var hann nýbúinn að senda björgunarsveitarmenn frá Varmahlíð til sveitabæjar í nágrenni þar sem þakplötur fóru að fjúka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands á veðrið að ganga fljótt niður á Norðurlandi vestra eftir hádegi. „Það er það sem við erum að bíða eftir,“ segir Vernharð. „Það er ennþá snælduvitlaust veður í Blönduhlíðinni.“ Um 30-35 björgunarsveitarmenn voru að störfum í nótt en að sögn Vernharðs gekk björgunarstarf að mestu vel. „Það varð tjón hér og þar, þakplötur á ferðinni, gluggar og hurðir sem fuku upp. Að mínu mati gekk þetta bara mjög vel og það skilaði miklu hvað fólk fékk góðar aðvaranir í tíma. Það var farið snemma af stað með þær og almennt séð var fólk að hlýta þeim tilmælum um að vera ekkert á ferðinni.“Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi. Byggðalínan á milli Varmahlíðar og Akureyrar, er löskuð í Blönduhlíð. Þar féllu vírarnir á þjóðvegi eitt. Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón en það er á um sjö til tíu kílómetra kafla. Þá er Öxnadalsheiði lokuð en að sögn Vernharðs verður hún ekki mokuð fyrr en seinna í dag.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31