Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2015 10:51 Búið er að aflétta óvíssustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Austurlandi og Mið-Norðurlandi. Vísir/Anton Brink Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur aflétt hættustigi vegna óveðurs á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Óvissustig er þá í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að búið sé að aflétta óvíssustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Austurlandi og Mið-Norðurlandi. „Enn er óvissustig í gildi fyrir sunnan- og norðanverða Vestfirði og mjög hvasst þar. Lokanir á vegum á Vestfjörðum verða endurskoðaðar um hádegi þegar hvassviðrinu hefur slotað. Sama á við um Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð, leiðina milli Súðavíkur og Ísafjarðar, en hún verður ekki skoðuð m.t.t. opnunar fyrr en birtir og hægt verður að sjá upp í híðar. Nánari upplýsingar um þetta er að finna á vef Vegagerðarinnar, vegagerdin.is og eins í upplýsingasíma þeirra 1777. Greiðfært er víða suðvestanlands, þó eru hálkublettir og þoka á Sandskeiði og Hellisheiði. Hálkublettir eru víða á Vesturlandi og óveður. Lokað um Bröttubrekku. Á Austurlandi er flughálka á þeim leiðum sem eru opnar nema á Fagradal og Oddskarði en þar er hálka. Unnið er að opnun á Fjarðarheiði. Áfram verður víða stormur eða rok framan af degi. Lægir svo um munar síðdegis þegar óveðurslægðin fjarlægist landið,“ segir í tilkynningunni. Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur aflétt hættustigi vegna óveðurs á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Óvissustig er þá í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að búið sé að aflétta óvíssustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Austurlandi og Mið-Norðurlandi. „Enn er óvissustig í gildi fyrir sunnan- og norðanverða Vestfirði og mjög hvasst þar. Lokanir á vegum á Vestfjörðum verða endurskoðaðar um hádegi þegar hvassviðrinu hefur slotað. Sama á við um Súðavíkurhlíð og Kirkjubólshlíð, leiðina milli Súðavíkur og Ísafjarðar, en hún verður ekki skoðuð m.t.t. opnunar fyrr en birtir og hægt verður að sjá upp í híðar. Nánari upplýsingar um þetta er að finna á vef Vegagerðarinnar, vegagerdin.is og eins í upplýsingasíma þeirra 1777. Greiðfært er víða suðvestanlands, þó eru hálkublettir og þoka á Sandskeiði og Hellisheiði. Hálkublettir eru víða á Vesturlandi og óveður. Lokað um Bröttubrekku. Á Austurlandi er flughálka á þeim leiðum sem eru opnar nema á Fagradal og Oddskarði en þar er hálka. Unnið er að opnun á Fjarðarheiði. Áfram verður víða stormur eða rok framan af degi. Lægir svo um munar síðdegis þegar óveðurslægðin fjarlægist landið,“ segir í tilkynningunni.
Veður Tengdar fréttir Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Sjá meira
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28