Hættustigi lýst yfir á Suðurlandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. desember 2015 17:28 Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á Suðurlandi vegna óveðursins. Þetta gerði ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið viðvörunum almannavarna alvarlega. Búið er að loka helstu leiðum á Suðurlandi. Hættustig almannavarna er skilgreint svo: „Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.” Á vefsíðu almannavarna eru tekin eftirfarandi dæmi um hættustig:Þegar hefja þarf eftirgrennslan eftir mönnum sem óttast er um.Þegar tilraunir til að ná sambandi við skip, loftfar eða menn hafa ekki borið árangur.Þegar upplýsingar hafa borist sem gefa til kynna að sjóhæfni skips sé takmörkuð, flughæfni loftfars skert og menn í vanda staddir, þó ekki svo alvarlegar að líkur séu á neyðarástandi.Ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.Ef auka þarf viðbúnað og sóttvarnarráðstafanir vegna yfirvofandi farsóttar. Veður Tengdar fréttir Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23 Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi á Suðurlandi vegna óveðursins. Þetta gerði ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að svo virðist sem veðurspár gangi eftir og flestir hafi tekið viðvörunum almannavarna alvarlega. Búið er að loka helstu leiðum á Suðurlandi. Hættustig almannavarna er skilgreint svo: „Ef hættumat leiðir í ljós að hætta fer vaxandi verður að grípa til tafarlausra ráðstafana til að tryggja sem best öryggi þeirra sem á svæðinu búa/dvelja. Slíkt er gert með því að efla viðbúnað neyðar- og öryggisþjónustunnar á viðkomandi svæði, ásamt því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða s.s. rýmingar, brottflutnings eða lokunar svæða. Einnig eru leiðbeiningar og viðvaranir einkennandi fyrir þetta stig.” Á vefsíðu almannavarna eru tekin eftirfarandi dæmi um hættustig:Þegar hefja þarf eftirgrennslan eftir mönnum sem óttast er um.Þegar tilraunir til að ná sambandi við skip, loftfar eða menn hafa ekki borið árangur.Þegar upplýsingar hafa borist sem gefa til kynna að sjóhæfni skips sé takmörkuð, flughæfni loftfars skert og menn í vanda staddir, þó ekki svo alvarlegar að líkur séu á neyðarástandi.Ef heilsu og öryggi manna, umhverfis eða byggðar er ógnað af náttúru- eða mannavöldum þó ekki svo alvarlegar að um neyðarástand sé að ræða.Ef auka þarf viðbúnað og sóttvarnarráðstafanir vegna yfirvofandi farsóttar.
Veður Tengdar fréttir Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23 Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Sjá meira
Varla bíll á götum borgarinnar: Óveðrið á leiðinni Lítið um að vera hjá umferðardeild lögreglunnar, sem segir fólk hafa hlustað á aðvaranir. 7. desember 2015 17:23
Á siglingu norðan Vestmannaeyja: „Bætir jafnt og þétt í vind“ Páll Jónsson GK7, línu og netabátur Vísis í Grindavík siglir nú til heimahafnar eftir veiðar á veiðislóð við Djúpavog. Þegar fréttastofan náði tali af Hákoni Valssyni, stýrimanni, var skipið Norðauastan við Vestmannaeyjar á vesturleið. Hvasst er á þessum slóðum. 7. desember 2015 16:25
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51