Líkamsræktarstöðvar loka vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 7. desember 2015 13:43 Líkamsræktarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu loka margar hverjar vegna veðurs. Vísir/Valli Allar helstu líkamsræktarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu munu loka klukkan 16 í dag vegna veðurs. Bárust tilmæli frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag um að fólk yrði ekki á ferðinni sídegis að óþörfu og hafa líkamsræktarstöðvarnar svarað því kalli. Verður lokað í Hreyfingu, Reebok fitness og World Class, með þeirri undantekningu þó að World Class í Kringlunni verður opið allan sólarhringinn líkt og aðra daga ársins. Verða þó ítrekuð tilmæli lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að fólk verði ekki á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis að óþörfu.Við lokum kl 16 í dagSpáð er ofsaveðri þegar líður á daginn og hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi um land...Posted by Sporthúsið - Heilsurækt fyrir alla on Monday, December 7, 2015 BREYTING: Ætlum að loka kl 16 svo allir komist heim til sín áður en allt fer að fjúka.Posted by Reebok Fitness Ísland on Monday, December 7, 2015 Veður Tengdar fréttir Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7. desember 2015 07:00 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi. 7. desember 2015 13:07 Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið. 7. desember 2015 13:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Allar helstu líkamsræktarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu munu loka klukkan 16 í dag vegna veðurs. Bárust tilmæli frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag um að fólk yrði ekki á ferðinni sídegis að óþörfu og hafa líkamsræktarstöðvarnar svarað því kalli. Verður lokað í Hreyfingu, Reebok fitness og World Class, með þeirri undantekningu þó að World Class í Kringlunni verður opið allan sólarhringinn líkt og aðra daga ársins. Verða þó ítrekuð tilmæli lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að fólk verði ekki á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis að óþörfu.Við lokum kl 16 í dagSpáð er ofsaveðri þegar líður á daginn og hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir óvissustigi um land...Posted by Sporthúsið - Heilsurækt fyrir alla on Monday, December 7, 2015 BREYTING: Ætlum að loka kl 16 svo allir komist heim til sín áður en allt fer að fjúka.Posted by Reebok Fitness Ísland on Monday, December 7, 2015
Veður Tengdar fréttir Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7. desember 2015 07:00 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi. 7. desember 2015 13:07 Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið. 7. desember 2015 13:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15
Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu. 7. desember 2015 07:00
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu. 7. desember 2015 11:23
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi. 7. desember 2015 13:07
Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið. 7. desember 2015 13:15