Halla Tómasdóttir íhugar forsetaframboð Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2015 00:10 Halla Tómasdóttir vísir/stefán Á níunda hundrað manns hafa nú skorað á Höllu Tómasdóttur, frumkvöðul og fjárfesti, að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Áskorunarsíðu henni til stuðnings var ýtt úr vör á Facebook 1. desember og segist Halla vera djúpt snortin yfir þeim skilaboðum sem henni hafa borist síðustu daga. „Það er ekki auðvelt að svara slíkri áskorun svo ég hef ákveðið að gefa mér tíma í að hugsa og ræða við mína nánustu, áður en ég segi af eða á,” segir Halla í skilaboðum til vina og vandamanna sinna. „Hver sem niðurstaðan verður, þá mun ég áfram brenna fyrir jafnrétti, sjálfbærni og uppbyggingu manneskjulegs samfélags,” segir hún ennfremur. Á síðunni Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 segir: „„Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands. Höllu fylgir bjartsýni og áræðni, hún er verðugur fulltrúi þjóðarinnar,“ Þar stendur einnig: „Halla hefur kraftinn, jákvæðnina og hlýjuna til að verða góður forseti. Við þurfum forseta sem fyllir okkur eldmóði og bjartsýni, forseta sem verður okkur samferða inn í framtíðina. [...] Með Höllu mun Ísland eignast hvetjandi og uppbyggilegan forseta sem í senn mun reynast góður samferðamaður og verðugur fulltrúi á alþjóðlegum vettvangi.“ Ekki náðist í Höllu við vinnslu þessarar fréttar. Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands.Höllu fylgir bjartsýni, áræðni og kjarkur;...Posted by Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 on Tuesday, 1 December 2015 Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Á níunda hundrað manns hafa nú skorað á Höllu Tómasdóttur, frumkvöðul og fjárfesti, að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í forsetakosningunum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Áskorunarsíðu henni til stuðnings var ýtt úr vör á Facebook 1. desember og segist Halla vera djúpt snortin yfir þeim skilaboðum sem henni hafa borist síðustu daga. „Það er ekki auðvelt að svara slíkri áskorun svo ég hef ákveðið að gefa mér tíma í að hugsa og ræða við mína nánustu, áður en ég segi af eða á,” segir Halla í skilaboðum til vina og vandamanna sinna. „Hver sem niðurstaðan verður, þá mun ég áfram brenna fyrir jafnrétti, sjálfbærni og uppbyggingu manneskjulegs samfélags,” segir hún ennfremur. Á síðunni Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 segir: „„Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands. Höllu fylgir bjartsýni og áræðni, hún er verðugur fulltrúi þjóðarinnar,“ Þar stendur einnig: „Halla hefur kraftinn, jákvæðnina og hlýjuna til að verða góður forseti. Við þurfum forseta sem fyllir okkur eldmóði og bjartsýni, forseta sem verður okkur samferða inn í framtíðina. [...] Með Höllu mun Ísland eignast hvetjandi og uppbyggilegan forseta sem í senn mun reynast góður samferðamaður og verðugur fulltrúi á alþjóðlegum vettvangi.“ Ekki náðist í Höllu við vinnslu þessarar fréttar. Við skorum á Höllu Tómasdóttur að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands.Höllu fylgir bjartsýni, áræðni og kjarkur;...Posted by Við skorum á Höllu Tómasdóttur í forsetaframboð 2016 on Tuesday, 1 December 2015
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira