Parið í San Bernardino var með vopnabúr á heimili sínu Birgir Olgeirsson skrifar 3. desember 2015 00:01 Lögreglustjóri San Bernardino, Jarrod Burguan, ræðir við fjölmiðlamenn nærri vettvangi árásarinnar. Vísir/EPA Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir. Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Parið sem skaut fjórtán manns til bana og særði 21 í SanBernardino í Kaliforníu í gær voru með vopnabúr á heimili sínu, að sögn lögreglu. Lögreglan fann efni og tól til sprengjugerðar, vopn og gífurlegt magn skotfærum við húsleit á heimili SyedRizwanFarook og TshfeenMalik í dag. Lögreglan sagði þennan fund gefa til kynna að parið hefði haft aðra árás í huga. „Það var greinilega eitthvað í bígerð. Við vitum það núna. Við vitum ekki af hverju. Við vitum ekki hvort staðurinn sem þau völdu til að ráðast á hafi verið fyrir fram ákveðinn eða hvort eitthvað hafi komið fyrir sem varð þess valdandi að þau réðust til atlögu svo skyndilega,“ sagði David Bowdich, aðstoðarforstjóri skrifstofu bandarísku alríkislögreglunnar FBI í Los Angeles. Í átökum við lögreglu hleypti parið 76 skotum á lögreglu og svaraði lögreglan með því að hleypa af 380 skotum. Parið féll í átökum við lögreglu. Tveir lögreglumenn særðust í átökum við parið, að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsinsBBC af málinu. Forseti Bandaríkjanna, BarackObama, útilokaði ekki að um árásin væri hryðjuverkatengd en sagði að einnig væri mögulegt að hún væri tengd deilum á vinnustað. Bandaríska alríkislögreglan hefur beðið fólk um að halda ró sinni og bíða eftir niðurstöðu rannsóknarinnar áður en það færi að draga ályktanir.
Tengdar fréttir Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Fjöldamorðin í Kaliforníu: Parið var nýbúið að eignast sitt fyrsta barn Tashfeen Malik og Syed Rizwan Farook skutu fjórtán manns til bana og særðu sautján í San Bernardino í Kaliforníu í gær. 3. desember 2015 10:54