Hluti samnings S.Þ. um réttindi fatlaðra orðinn að lögum Heimir Már Pétursson skrifar 2. desember 2015 21:13 Alþingi samþykkt lög í gær sem innleiða hluta samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þingmenn komu forseta Alþingis á óvart a afmælisdegi hans. Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu. Alþingi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira
Hluti samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks varð að lögum frá Alþingi í dag sem og frumvarp um sameiningu Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar. Þá var forseta Alþingis komið á óvart í upphafi þingfundar. Ný lög um um réttindi fatlaðra sem taka gildi um áramótin hafa það að markmiði að efla, tryggja og verja mannréttindi og grundvallarfrelsi fatlaðs fólks til jafns við aðra en Ísland fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna í þeim efnum árið 2007. Þá samþykkti Alþingi einnig í dag lög um sameinungu Hafrannsóknarstofnunar og Veiðimálastofnunar. Með gildistöku laganna hinn 1. janúar næst komandi verður til ný ríkisstofnun, Haf- og vatnarannsóknir. En þingmenn komu Einari K. Guðfinssyni forseta Alþingis einnig á óvart á sextugs afmæli hans í dag. Helgi Hjörvar kvaddi sér hljóðs utan dagskrárv í upphafi þingfundar og fór fyrir hönd þingmanna lauslega yfir þingferil Einars allt frá því hann kom fyrst til þings sem varaþingmaður árið 1980. Hann hefði vaxið í starfi sem forseti Alþingis. Forsetastóllinn færi honum vel og það sem meira væri, Einar færi forsetastólnum vel. Að lokum tóku þingmenn undir árnaðaróskir til þingforseta með því að slá pennum í borð sín. Einar þakkaði þingmönnum undirtektirnar við árnaðaróskir Helga og hét því að láta aldurinn ekki aftra sér í embætti forseta og uppskar við það hlátur þingmanna.Uppfært klukkan 10:00 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hefði orðið að lögum. Það er rangt. Lesendur eru beðnir afsökunar á þessu.
Alþingi Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Sjá meira