Afar skiptar skoðanir innan VG með ákvörðun Sóleyjar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2015 10:45 Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Vísir/GVA Nokkuð er síðan Sóley Tómasdóttir upplýsti valda aðila um plan sitt að taka sjálf við sem formaður mannréttindaráðs borgarinnar og ýta þar með flokksystur sinni, Líf Magneudóttur, til hliðar. Fjölmargir vissu af planinu áður en það barst til eyrna Lífar. Vísir greindi frá plani Sóleyjar síðdegis í gær sem var svo staðfest með kosningu á borgarstjórnarfundi um níuleytið. Sex borgarfulltrúar sátu hjá við kosninguna en allajafna greiða fulltrúar annarra flokka atkvæði með breytingum innan annarra flokka.Annað dæmi sem vakti athygli þar sem fulltrúar annarra flokka tóku vissa afstöðu til breytinga innan eins flokks var við skipun Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð í upphafi árs. Skipunin olli miklum deilum eins og frægt er orðið og var dregin til baka. Líf Magneudóttir, varaformaður skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og fráfarandi formaður mannréttindaráðs.Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Þessa stundina er hún á leiðinni á loftlagsráðstefnuna í París. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hitinn verið svo mikill vegna málsins að lagt hefur verið til að fá vinnusálfræðing til þess að miðla málum. Ekki hefur þó komið til þess enn.Fólk skiptist nokkuð í fylkingar innan borgarstjórnarflokks vinstri grænna og í flokknum almennt. Sóley nýtur stuðnings Svandísar Svavarsdóttur þingflokksformanns sem dæmi. Hins vegar er Eyrún Eyþórsdóttir, varamaður VG í mannréttindaráði, á væng með Líf.Eyjan greinir frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi verið andvíg ákvörðun Sóleyjar og reynt að tala um fyrir henni en án árangurs. Sóley hafi hins vegar sagt flokksfélögum að ákvörðunin væri tekin í samráði við Katrínu og Svandísi. Alþingi Tengdar fréttir Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 07:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Nokkuð er síðan Sóley Tómasdóttir upplýsti valda aðila um plan sitt að taka sjálf við sem formaður mannréttindaráðs borgarinnar og ýta þar með flokksystur sinni, Líf Magneudóttur, til hliðar. Fjölmargir vissu af planinu áður en það barst til eyrna Lífar. Vísir greindi frá plani Sóleyjar síðdegis í gær sem var svo staðfest með kosningu á borgarstjórnarfundi um níuleytið. Sex borgarfulltrúar sátu hjá við kosninguna en allajafna greiða fulltrúar annarra flokka atkvæði með breytingum innan annarra flokka.Annað dæmi sem vakti athygli þar sem fulltrúar annarra flokka tóku vissa afstöðu til breytinga innan eins flokks var við skipun Gústafs Níelssonar í mannréttindaráð í upphafi árs. Skipunin olli miklum deilum eins og frægt er orðið og var dregin til baka. Líf Magneudóttir, varaformaður skóla-og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og fráfarandi formaður mannréttindaráðs.Líf hefur til þessa ekki viljað tjá sig um málið við Vísi og vísað á Sóleyju sem ekki hefur látið ná í sig. Þessa stundina er hún á leiðinni á loftlagsráðstefnuna í París. Samkvæmt heimildum Vísis hefur hitinn verið svo mikill vegna málsins að lagt hefur verið til að fá vinnusálfræðing til þess að miðla málum. Ekki hefur þó komið til þess enn.Fólk skiptist nokkuð í fylkingar innan borgarstjórnarflokks vinstri grænna og í flokknum almennt. Sóley nýtur stuðnings Svandísar Svavarsdóttur þingflokksformanns sem dæmi. Hins vegar er Eyrún Eyþórsdóttir, varamaður VG í mannréttindaráði, á væng með Líf.Eyjan greinir frá því að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi verið andvíg ákvörðun Sóleyjar og reynt að tala um fyrir henni en án árangurs. Sóley hafi hins vegar sagt flokksfélögum að ákvörðunin væri tekin í samráði við Katrínu og Svandísi.
Alþingi Tengdar fréttir Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11 Sóley í stað Lífar Sóley Tómasdóttir tekur sæti Lífar Magneudóttur. 2. desember 2015 07:31 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sjá meira
Sóley ýtir Líf til hliðar og fer sjálf í formanninn Samkvæmt heimildum Vísis hafa samskiptaerfiðleikar verið á milli Lífar og Sóleyjar um langa hríð. 1. desember 2015 18:11