Völdu Messi frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 13:30 Lionel Mess tileinkaði syni sínum Thiago Messi verðlaunin. Vísir/Getty Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Þetta er í sjötta sinn sem Messi er kosinn bestur í deildinni en Cristiano Ronaldo hafði endað fimm ára einokun Messi í fyrra. Messi var líka kosinn besti framherji deildarinnar. Barcelona átti besta þjálfarann (Luis Enrique) og besta markvörðinn (Claudio Bravo) en besti varnarmaðurinn (Sergio Ramos) og besti miðjumaðurinn (James Rodríguez) komu frá Real Madrid. Ramos var valinn besti varnarmaðurinn fjórða árið í röð. „Ég tek stoltur við þessum verðlaunum fyrir framan alla þessa frábæru leikmenn úr La Liga. Ég tileinka syni mínum þessi verðlaun þótt að hann skilji ekki ennþá hvað þau þýða," sagði Lionel Messi í gær. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi skoraði 43 deildarmörk á síðasta tímabili og var aðalmaðurinn á bak við sigur Barcelona í spænsku deildinni, spænska bikarnum og Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo fór ekki tómhentur heim en markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar á síðasta tímabili með 48 mörk fékk sérstök áhorfendaverðlaun. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu keppa um önnur verðlaun í byrjun nýs árs þegar Gullbolti FIFA verður afhentur en þar koma þeir til greina ásamt Brasilíumanninum Neymar.Verðlaunin sem voru afhent í gær: Besti markvörður: Claudio Bravo (FC Barcelona) Besti varnarmaður: Sergio Ramos (Real Madrid CF) Besti miðjumaður: James Rodríguez (Real Madrid CF) Besti sóknarmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti þjálfari: Luis Enrique Martínez (FC Barcelona) Besti leikmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Ameríku: Neymar Jr. (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Afríku: Sofiane Feghouli (Valencia CF) Áhorfendaverðlaunin: Cristiano Ronaldo (Real Madrid CF) Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Þetta er í sjötta sinn sem Messi er kosinn bestur í deildinni en Cristiano Ronaldo hafði endað fimm ára einokun Messi í fyrra. Messi var líka kosinn besti framherji deildarinnar. Barcelona átti besta þjálfarann (Luis Enrique) og besta markvörðinn (Claudio Bravo) en besti varnarmaðurinn (Sergio Ramos) og besti miðjumaðurinn (James Rodríguez) komu frá Real Madrid. Ramos var valinn besti varnarmaðurinn fjórða árið í röð. „Ég tek stoltur við þessum verðlaunum fyrir framan alla þessa frábæru leikmenn úr La Liga. Ég tileinka syni mínum þessi verðlaun þótt að hann skilji ekki ennþá hvað þau þýða," sagði Lionel Messi í gær. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi skoraði 43 deildarmörk á síðasta tímabili og var aðalmaðurinn á bak við sigur Barcelona í spænsku deildinni, spænska bikarnum og Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo fór ekki tómhentur heim en markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar á síðasta tímabili með 48 mörk fékk sérstök áhorfendaverðlaun. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu keppa um önnur verðlaun í byrjun nýs árs þegar Gullbolti FIFA verður afhentur en þar koma þeir til greina ásamt Brasilíumanninum Neymar.Verðlaunin sem voru afhent í gær: Besti markvörður: Claudio Bravo (FC Barcelona) Besti varnarmaður: Sergio Ramos (Real Madrid CF) Besti miðjumaður: James Rodríguez (Real Madrid CF) Besti sóknarmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti þjálfari: Luis Enrique Martínez (FC Barcelona) Besti leikmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Ameríku: Neymar Jr. (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Afríku: Sofiane Feghouli (Valencia CF) Áhorfendaverðlaunin: Cristiano Ronaldo (Real Madrid CF)
Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira