Innanlandsflug fellur niður sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2015 07:44 Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs vísir/stefán Búið er að aflýsa tveimur flugferðum í dag, til Húsavíkur og Vestmannaeyja, vegna veðurs. Allar aðrar flugferðir virðast þó á ætlun, innan- og utanlandsflug. Vonskuveður er í vændum og hefur Veðurstofa Íslands sent frá sér viðvaranir vegna þessa, þar sem fólk er helst hvatt til að halda sig innandyra. Raskanir verða á almenningssamgöngum, en í tilkynningu frá Strætó er fólki ráðlagt að fylgjast með á Strætó.is. Þá hefur lögreglan beðið fólk um að fara ekki af stað út í umferðina nema á vel búnu ökutæki. Skólahald á höfuðborgarsvæðinu virðist óbreytt, en samkvæmt RÚV fellur það niður í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppsjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri, Bergi á Kjalarnesi, Heiðaskóla í Hvalfajrðarsveit og Klébergsskóla á Kjalarnesi. Þá fellur fyrri ferð Herjólfs niður í dag vegna veðurs. Athugun verður á seinni ferð dagsins um klukkan 14 í dag. Veður Tengdar fréttir Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Sjá meira
Búið er að aflýsa tveimur flugferðum í dag, til Húsavíkur og Vestmannaeyja, vegna veðurs. Allar aðrar flugferðir virðast þó á ætlun, innan- og utanlandsflug. Vonskuveður er í vændum og hefur Veðurstofa Íslands sent frá sér viðvaranir vegna þessa, þar sem fólk er helst hvatt til að halda sig innandyra. Raskanir verða á almenningssamgöngum, en í tilkynningu frá Strætó er fólki ráðlagt að fylgjast með á Strætó.is. Þá hefur lögreglan beðið fólk um að fara ekki af stað út í umferðina nema á vel búnu ökutæki. Skólahald á höfuðborgarsvæðinu virðist óbreytt, en samkvæmt RÚV fellur það niður í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppsjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri, Bergi á Kjalarnesi, Heiðaskóla í Hvalfajrðarsveit og Klébergsskóla á Kjalarnesi. Þá fellur fyrri ferð Herjólfs niður í dag vegna veðurs. Athugun verður á seinni ferð dagsins um klukkan 14 í dag.
Veður Tengdar fréttir Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Sjá meira
Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04
Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46