Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag Guðsteinn Bjarnason skrifar 17. desember 2015 07:00 Ted Cruz, Jeb Bush og Donald Trump á sviði í fyrrinótt. Nordicphotos/AFP „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. „Ja, látum okkur sjá. Ég er í 43 prósentum, þú í þremur. Til þessa hefur mér gengið betur,“ svaraði Trump, sem hvergi sparaði stóryrðin fremur en í fyrri kappræðum repúblikananna níu, sem allir sækjast eftir því að verða forsetaefni flokks síns. Þetta voru fimmtu sjónvarpskappræður repúblikana, í þetta skiptið haldnar í Los Angeles, en enn þá eru nærri ellefu mánuðir í forsetakosningarnar. Að þessu sinni snerist umræðan ekki síst um öryggi bandarísku þjóðarinnar og undarlega kröfu Trumps um að banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna. Sumir frambjóðendurnir notuðu tímann óspart til þess að gagnrýna Trump og yfirlýsingagleði hans. Bush fór þar fremstur og sagði Trump góðan í hnyttnum tilsvörum. Hins vegar væri hann „… glundroðaframbjóðandi. Og hann yrði glundroðaforseti.“ Rand Paul skaut einnig á Trump fyrir áform hans um að loka Internetinu að hluta, svo öfgamenn geti ekki notað það til að afla sér fylgismanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
„Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. „Ja, látum okkur sjá. Ég er í 43 prósentum, þú í þremur. Til þessa hefur mér gengið betur,“ svaraði Trump, sem hvergi sparaði stóryrðin fremur en í fyrri kappræðum repúblikananna níu, sem allir sækjast eftir því að verða forsetaefni flokks síns. Þetta voru fimmtu sjónvarpskappræður repúblikana, í þetta skiptið haldnar í Los Angeles, en enn þá eru nærri ellefu mánuðir í forsetakosningarnar. Að þessu sinni snerist umræðan ekki síst um öryggi bandarísku þjóðarinnar og undarlega kröfu Trumps um að banna öllum múslimum að koma til Bandaríkjanna. Sumir frambjóðendurnir notuðu tímann óspart til þess að gagnrýna Trump og yfirlýsingagleði hans. Bush fór þar fremstur og sagði Trump góðan í hnyttnum tilsvörum. Hins vegar væri hann „… glundroðaframbjóðandi. Og hann yrði glundroðaforseti.“ Rand Paul skaut einnig á Trump fyrir áform hans um að loka Internetinu að hluta, svo öfgamenn geti ekki notað það til að afla sér fylgismanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira