„Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2015 21:00 Íslendingar virðast hafa mikinn áhuga á því að fylgja landsliðinu eftir á EM næsta sumar. vísir Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gamanferða, sem bjóða upp á pakkaferðir á leiki Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, segir að mun meiri áhugi sé á ferðunum en hann bjóst við. „Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ segir Þór í samtali við Vísi en alls eru 400 miðar í boði í þessar fyrstu pakkaferðir sem Gamanferðir setja í sölu.Sjá einnig: Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 Hægt er að velja um pakka á einn leik í riðlakeppninni, pakka á leiki númer 1 og 2, pakka á leiki númer 2 og 3 og svo pakka á alla leikina. Innifalið er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ekki eru miðar á leikina innifaldir þar sem íslenskar ferðaskrifstofur geta ekki sótt um miða í gegnum miðasölukerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Einstaklingar geta bara sótt um miða sjálfir og ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem eru að kaupa pakkaferðir hjá okkur séu búnir að sækja um miða eða ætli sér að gera það,“ segir Þór.Sjá einnig: Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi WOW air flýgur til þriggja áfangastaða í Frakklandi næsta sumar, Parísar, Nice og Lyon. Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, þrettánfaldaðist salan á flugmiðum til Frakklands um helgina eftir að fyrir lá hvar íslenska landsliðið myndi spila sína leiki. Þá sautjánfaldaðist salan á miðum til Parísar. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þar á bæ skynji menn líka áhugann á EM en þó einnig að fólk þurfi tíma til að átta sig á hlutunum. Þá hyggst flugfélagið kynna á næstunni ýmsa valkosti fyrir þá sem vilja fylgja landsliðinu á stórmótið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gamanferða, sem bjóða upp á pakkaferðir á leiki Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, segir að mun meiri áhugi sé á ferðunum en hann bjóst við. „Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ segir Þór í samtali við Vísi en alls eru 400 miðar í boði í þessar fyrstu pakkaferðir sem Gamanferðir setja í sölu.Sjá einnig: Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 Hægt er að velja um pakka á einn leik í riðlakeppninni, pakka á leiki númer 1 og 2, pakka á leiki númer 2 og 3 og svo pakka á alla leikina. Innifalið er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ekki eru miðar á leikina innifaldir þar sem íslenskar ferðaskrifstofur geta ekki sótt um miða í gegnum miðasölukerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Einstaklingar geta bara sótt um miða sjálfir og ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem eru að kaupa pakkaferðir hjá okkur séu búnir að sækja um miða eða ætli sér að gera það,“ segir Þór.Sjá einnig: Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi WOW air flýgur til þriggja áfangastaða í Frakklandi næsta sumar, Parísar, Nice og Lyon. Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, þrettánfaldaðist salan á flugmiðum til Frakklands um helgina eftir að fyrir lá hvar íslenska landsliðið myndi spila sína leiki. Þá sautjánfaldaðist salan á miðum til Parísar. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þar á bæ skynji menn líka áhugann á EM en þó einnig að fólk þurfi tíma til að átta sig á hlutunum. Þá hyggst flugfélagið kynna á næstunni ýmsa valkosti fyrir þá sem vilja fylgja landsliðinu á stórmótið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00
Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00