Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Ritstjóri skrifar 16. desember 2015 11:30 Gigi Hadid Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour