Acapella: Nýjasta æðið á samfélagsmiðlunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2015 23:15 Acapella fer eins og eldur um sinu á Twitter og Facebook. Skjáskot Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira