Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 23:30 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09