Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 13:09 Hillary Clinton var gestur í spjallþætti Seth Meyers í gærkvöldi. Skjáskot Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira