Viðskipti erlent

Vinsælustu auglýsingar Youtube

Samúel Karl Ólason skrifar
Auglýsing Clash og Clans með Liam Neeson var vinsælust.
Auglýsing Clash og Clans með Liam Neeson var vinsælust.
Listar yfir vinsælustu hluti ársins koma nú á færiböndum. Starfsmenn Youtube hafa birt lista yfir vinsælustu auglýsingar myndbandaveitunnar. Í fyrsta sæti er auglýsing leikjaframleiðandans Supercell fyrir Clash of Clans, sem Liam Neeson lék í og var sýnd hálfleik í Superbowl.

Þá er önnur auglýsing frá Supercell á topp tíu listanum. Flestar eiga auglýsingarnar þó sameiginlegt að vera hugljúfar og hjartnæmar. Tíu vinsælustu auglýsingar Youtube má sjá hér að neðan.

10. sæti. Superbowl auglýsing Budweiser: Lost Dog. 9. sæti auglýsing Fanpage gegn ofbeldi gegn konum: Slap her. 8. sæti. Auglýsing Samsung fyrir Galaxy S6 og S6 Edge símana. 7. sæti. Smokkaauglýsing Durex. 6. sæti. Auglýsing Always. #LikeAGirl. 5. sæti. Auglýsing Adidas: Unfollow með Lionel Messi. 4. sæti. Auglýsing Boom Beach: Speech. 3. sæti. Auglýsing Ad Council: Love has no labels. 2. sæti. Auglýsing Hyundai : A Message to Space 1. sæti. Auglýsing Clash of Clans: Revenge.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×