Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2015 22:36 Úrkoma var töluverð á Austurlandi í dag og er von á öðru eins annað kvöld. Vísir/Veðurstofa Von er á lægð að Suðaustur- og Austurlandi annað kvöld og mun henni fylgja mikil úrkoma. Stormur hefur ríkt á þessu svæði síðastliðinn sólarhring sem færði með sér mikla úrkomu, einkum á Austfjörðum þar sem úrkoma mældist yfir 100 millimetra í Neskaupstað. Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur bloggar á Veðurlíf þar sem hún segir spár gera ráð fyrir fárviðrisstreng á miðunum sem verður nærri Austurlandi. Er útlit fyrir að minnsta kosti jafn öflugan storm á svæðinu annað kvöld og var í dag. Birta Líf segir Breta hafa nú þegar nefnt lægðina Frank en Birta segir hana djúpa og krappa og að hún muni hafa áhrif víða. Er útlit fyrir að hún nái að dæla svo miklu hlýju lofti til norðurs að hiti verði langt yfir meðaltali við Norðurpólinn. Veður Tengdar fréttir Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28. desember 2015 20:08 Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28. desember 2015 18:51 Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28. desember 2015 21:22 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Sjá meira
Von er á lægð að Suðaustur- og Austurlandi annað kvöld og mun henni fylgja mikil úrkoma. Stormur hefur ríkt á þessu svæði síðastliðinn sólarhring sem færði með sér mikla úrkomu, einkum á Austfjörðum þar sem úrkoma mældist yfir 100 millimetra í Neskaupstað. Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur bloggar á Veðurlíf þar sem hún segir spár gera ráð fyrir fárviðrisstreng á miðunum sem verður nærri Austurlandi. Er útlit fyrir að minnsta kosti jafn öflugan storm á svæðinu annað kvöld og var í dag. Birta Líf segir Breta hafa nú þegar nefnt lægðina Frank en Birta segir hana djúpa og krappa og að hún muni hafa áhrif víða. Er útlit fyrir að hún nái að dæla svo miklu hlýju lofti til norðurs að hiti verði langt yfir meðaltali við Norðurpólinn.
Veður Tengdar fréttir Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28. desember 2015 20:08 Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28. desember 2015 18:51 Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28. desember 2015 21:22 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Halli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Sjá meira
Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28. desember 2015 20:08
Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28. desember 2015 18:51
Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28. desember 2015 21:22