Þakplötur fuku af verkstæði á Egilsstöðum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. desember 2015 10:57 Frá vettvangi á Egilsstöðum í nótt. mynd/kjartan benediktsson Þak fauk af byggingu á Egilsstöðum í nótt og var björgunarsveitin Hérað kölluð út vegna þessa. Þakið fauk af í stórum flekum og lenti á nærliggjandi bifreiðum. Veðurofsinn var slíkur að ekki var annað hægt að gera en að tryggja að það sem þegar hafði fokið ylli meiri skemmdum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þakið var á byggingu sem hýsti verkstæði í bænum og mætti eigandi verkstæðisins einnig á staðinn til að skorða þakplötur og varna því að þær fykju. Ekki var talið óhætt að fara upp á þakið til að forða frekara foki. Útlit er fyrir að sterkur vindstrengur hafi myndast við verkstæðið með fyrrgreindum afleiðingum en foktjóns varð ekki vart á öðrum svæðum á Héraði. Leiðindaveður er fyrir austan og hefur mikið rignt og hafa tilkynningar um vatnstjón borist. Þá er björgunarsveitin á Dalvík einnig á fullu við að moka snjó af þaki heilsugæslu staðarins þar sem þak hennar er byrjað að leka. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira
Þak fauk af byggingu á Egilsstöðum í nótt og var björgunarsveitin Hérað kölluð út vegna þessa. Þakið fauk af í stórum flekum og lenti á nærliggjandi bifreiðum. Veðurofsinn var slíkur að ekki var annað hægt að gera en að tryggja að það sem þegar hafði fokið ylli meiri skemmdum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þakið var á byggingu sem hýsti verkstæði í bænum og mætti eigandi verkstæðisins einnig á staðinn til að skorða þakplötur og varna því að þær fykju. Ekki var talið óhætt að fara upp á þakið til að forða frekara foki. Útlit er fyrir að sterkur vindstrengur hafi myndast við verkstæðið með fyrrgreindum afleiðingum en foktjóns varð ekki vart á öðrum svæðum á Héraði. Leiðindaveður er fyrir austan og hefur mikið rignt og hafa tilkynningar um vatnstjón borist. Þá er björgunarsveitin á Dalvík einnig á fullu við að moka snjó af þaki heilsugæslu staðarins þar sem þak hennar er byrjað að leka.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira