Chuck kominn í íslenska körfuboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 09:56 Charles "Chuck" Garcia, Vísir/Getty Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Garcia er 27 ára gamall og engin smásmíði. Hann er 208 sentímetrar á hæð og yfir 100 kíló. Hann kemur frá Los Angeles í Kaliforníu. Liðsfélagi Charles "Chuck" Garcia á sínum tíma í Seattle-háskólanum var hinn frábæri Aaron Broussard sem varð Íslandsmeistari með Grindavíkurliðinu vorið 2013. Garcia spilaði bara einn vetur með Seattle-háskólanum þar sem hann hætti fyrr eftir að honum var gefið rækilega undir fótinn með að verða valinn í NBA nýliðavalinu. Sú varð ekki raunin og hefur hann flakkað á milli liða í heiminum og núna síðast í S-Kóreu, einmitt í sama liði og Eric Wise, forveri hans í Grindavíkurliðinu, spilar með núna. Garcia hóf atvinnuferil sinn í Tyrklandi en hann hefur einnig spilað á Spáni Garcia vill komast aftur að í Evrópu og lítur á Ísland sem vænlega stökkpall samkvæmt frétt Grindvíkinga. Grindvíkingar þurfa sannarlega á hjálp að halda en liðið vann þrjá fyrstu leikina áður en Eric Wise kom til liðsins en hafa síðan aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni.Grindavík hefur samið við nýjan Bandaríkjamann og varð Charles "Chuck" Garcia fyrir valinu.Garcia lék með Aaron...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 23. desember 2015 Dominos-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Grindvíkingar eru búnir að ráða nýjan bandarískan leikmann en þeir sögðu frá því á fésbókarsíðu sinni að Charles "Chuck" Garcia hafi orðið fyrir valinu. Garcia er 27 ára gamall og engin smásmíði. Hann er 208 sentímetrar á hæð og yfir 100 kíló. Hann kemur frá Los Angeles í Kaliforníu. Liðsfélagi Charles "Chuck" Garcia á sínum tíma í Seattle-háskólanum var hinn frábæri Aaron Broussard sem varð Íslandsmeistari með Grindavíkurliðinu vorið 2013. Garcia spilaði bara einn vetur með Seattle-háskólanum þar sem hann hætti fyrr eftir að honum var gefið rækilega undir fótinn með að verða valinn í NBA nýliðavalinu. Sú varð ekki raunin og hefur hann flakkað á milli liða í heiminum og núna síðast í S-Kóreu, einmitt í sama liði og Eric Wise, forveri hans í Grindavíkurliðinu, spilar með núna. Garcia hóf atvinnuferil sinn í Tyrklandi en hann hefur einnig spilað á Spáni Garcia vill komast aftur að í Evrópu og lítur á Ísland sem vænlega stökkpall samkvæmt frétt Grindvíkinga. Grindvíkingar þurfa sannarlega á hjálp að halda en liðið vann þrjá fyrstu leikina áður en Eric Wise kom til liðsins en hafa síðan aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni.Grindavík hefur samið við nýjan Bandaríkjamann og varð Charles "Chuck" Garcia fyrir valinu.Garcia lék með Aaron...Posted by Körfuknattleiksdeild Grindavíkur Grindavík on 23. desember 2015
Dominos-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira