"Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Ritstjórn skrifar 22. desember 2015 13:30 Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla? Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Hvernig við klæðum okkur er tjáningarform út af fyrir sig. Hver og einn er með sinn stíl og sína siði þegar kemur að fatavenjum og kauphegðun. Glamour ákvað að gera óformlega könnun á fatavenjum meðal lesenda sinna hér á Glamour.is í nóvember þar sem rúmlega 2.500 svör bárust. Niðurstöðurnar má lesa í nýjasta tölublaði Glamour en það er forvitnilegt að rýna í þær. Þær sýndu til dæmis mjög greinilega að fatavenjur breytast með aldrinum, flestir klæða sig fyrir sjálfan sig og því yngri sem við erum því líklegri erum við til að nota gólfið sem fataskáp. Glamour fékk smekklega Íslendingar, þau Guðmund Jörundsson, Eddu Jónsdóttur, Ídu Pálsdóttur, Elísabetu Gunnarsdóttur, Svölu Björgvinsdóttur, Sindra Snæ, Helgu Lilju og Báru Hólmgeirsdóttur til að deila sínum fatavenjum með lesendum Glamour. Lesið og lærið! Bára Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður og eigandi Aftur á einmitt eina lykilsetningu í umfjölluninni: "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" - er það ekki ágætis regla?
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour