Guðbjörg aftur til Djurgården Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2015 16:49 Guðbjörg er byrjunarliðsmarkvörður íslenska landsliðsins. vísir/getty Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er gengin í raðir Djurgården í Svíþjóð öðru sinni en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Guðbjörg kemur til Svíþjóðar frá norska liðinu Lilleström, en með því varð íslenski landsliðsmarkvörðurinn bæði Noregs- og bikarmeistari í ár. „Auk þess að vera frábær markvörður er Guðbjörg mikill baráttuhundur. Hún hefur öðlast mikla reynslu og verður frábær viðbót fyrir okkur í úrvalsdeildinni,“ segir yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, Christian Kinnunen. Guðbjörg þekkir vel til hjá Djurgården en hún spilaði með liðinu í fjögur ár frá 2009-2012 á fyrstu árum sínum í atvinnumennsku. Hún nú þegar að baki 81 leik fyrir félagið.Happy to announce my comeback to Djurgården and Damallsvenskan. Looking forward to this new challenge in my career!@DIFDam@DIF_Fotboll — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 21, 2015 Djurgården spilaði í næst efstu deild á síðustu leiktíð en tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni með því að hafna í öðru sæti B-deildarinnar. Guðbjörg er þriðji öflugi leikmaðurinn sem Djurgården fær til sín en það ætlar sér stóra hluti á næsta ári í úrvalsdeildinni. „Mér leið vel þegar ég var síðast hjá Djurgården þannig ég er mjög ánægð með að vera komin aftur. Djurgården ætlar að koma sér aftur á kortið og er búið að fá tvo sterka miðjumenn,“ segir Guðbjörg aá vef Djurgården. Guðbjörg fær samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá sænska félaginu en þar er fyrir Sussanne Nilsson, landsliðsmarkvörður Serbíu. „Ég hef verið í mikilli samkeppni hjá síðustu þremur félögum sem ég hef verið hjá þannig það hvetur mig bara áfram,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Fleiri fréttir Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er gengin í raðir Djurgården í Svíþjóð öðru sinni en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Guðbjörg kemur til Svíþjóðar frá norska liðinu Lilleström, en með því varð íslenski landsliðsmarkvörðurinn bæði Noregs- og bikarmeistari í ár. „Auk þess að vera frábær markvörður er Guðbjörg mikill baráttuhundur. Hún hefur öðlast mikla reynslu og verður frábær viðbót fyrir okkur í úrvalsdeildinni,“ segir yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, Christian Kinnunen. Guðbjörg þekkir vel til hjá Djurgården en hún spilaði með liðinu í fjögur ár frá 2009-2012 á fyrstu árum sínum í atvinnumennsku. Hún nú þegar að baki 81 leik fyrir félagið.Happy to announce my comeback to Djurgården and Damallsvenskan. Looking forward to this new challenge in my career!@DIFDam@DIF_Fotboll — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 21, 2015 Djurgården spilaði í næst efstu deild á síðustu leiktíð en tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni með því að hafna í öðru sæti B-deildarinnar. Guðbjörg er þriðji öflugi leikmaðurinn sem Djurgården fær til sín en það ætlar sér stóra hluti á næsta ári í úrvalsdeildinni. „Mér leið vel þegar ég var síðast hjá Djurgården þannig ég er mjög ánægð með að vera komin aftur. Djurgården ætlar að koma sér aftur á kortið og er búið að fá tvo sterka miðjumenn,“ segir Guðbjörg aá vef Djurgården. Guðbjörg fær samkeppni um aðalmarkvarðarstöðuna hjá sænska félaginu en þar er fyrir Sussanne Nilsson, landsliðsmarkvörður Serbíu. „Ég hef verið í mikilli samkeppni hjá síðustu þremur félögum sem ég hef verið hjá þannig það hvetur mig bara áfram,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Fleiri fréttir Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Sjá meira