Svartasta skammdegið er núna Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2015 14:39 Vetrarsólstöður. Nú er ríkir svartasta skammdegið. visir/stefán Strax á morgun geta Íslendingar horft til þess að þá tekur daginn að lengja. Menn vakna í myrkri, og þeir sem eru á vinnumarkaði fara heim í myrkri. Dagskíman er ekki nema í um fjórar klukkustundir. Nú er ríkir svartasta skammdegið. Fjölmargir Íslendingar þjást af skammdegisþunglyndi en einkenni þess er vanlíðan, sinnuleysi, mikil depurð, svartsýni, lífsleiði, orkuleysi og svefnþörf. Einnig eykst matarlyst einkum löngun í kolvetni þannig að til að bæta gráu ofan á svart þyngjast þeir sem af þessu þjást. En, nú geta þeir sem eiga við skammdegisþunglyndi, sem og aðrir, loks litið til bjartari tíma því í nótt, nánar tiltekið klukkan 04:49 (aðfaranótt 22. desember) verður halli norðurhvels Jarðar frá sólinni í hámarki. Sólin er þá syðst á himninum og markar það vetrarsólstöður. 22. desember 2015 er stysti dagur ársins.Mynd sem birtist á Sjörnufræðivefnum og sýnir hvernig afstaða jarðar til sólar er.Á Sjörnufræðivefnum, sem finna má á Facebook segir: „Í Reykjavík skríður sólin yfir sjóndeildarhringinn kl. 11:23, nær hæstu stöðu kl. 13:26, eins og myndin sýnir, en sest aftur kl. 15:30. Stjarnan okkar veitir okkur því birtu í rétt rúmar 4 klukkustundir. Eftir morgundaginn tekur daginn að lengja á ný, mörgum eflaust til mikillar gleði. Gleðilegar vetrarsólstöður!“Hér má svo finna frekari fróðleik um árstíðirnar. Veður Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Sjá meira
Strax á morgun geta Íslendingar horft til þess að þá tekur daginn að lengja. Menn vakna í myrkri, og þeir sem eru á vinnumarkaði fara heim í myrkri. Dagskíman er ekki nema í um fjórar klukkustundir. Nú er ríkir svartasta skammdegið. Fjölmargir Íslendingar þjást af skammdegisþunglyndi en einkenni þess er vanlíðan, sinnuleysi, mikil depurð, svartsýni, lífsleiði, orkuleysi og svefnþörf. Einnig eykst matarlyst einkum löngun í kolvetni þannig að til að bæta gráu ofan á svart þyngjast þeir sem af þessu þjást. En, nú geta þeir sem eiga við skammdegisþunglyndi, sem og aðrir, loks litið til bjartari tíma því í nótt, nánar tiltekið klukkan 04:49 (aðfaranótt 22. desember) verður halli norðurhvels Jarðar frá sólinni í hámarki. Sólin er þá syðst á himninum og markar það vetrarsólstöður. 22. desember 2015 er stysti dagur ársins.Mynd sem birtist á Sjörnufræðivefnum og sýnir hvernig afstaða jarðar til sólar er.Á Sjörnufræðivefnum, sem finna má á Facebook segir: „Í Reykjavík skríður sólin yfir sjóndeildarhringinn kl. 11:23, nær hæstu stöðu kl. 13:26, eins og myndin sýnir, en sest aftur kl. 15:30. Stjarnan okkar veitir okkur því birtu í rétt rúmar 4 klukkustundir. Eftir morgundaginn tekur daginn að lengja á ný, mörgum eflaust til mikillar gleði. Gleðilegar vetrarsólstöður!“Hér má svo finna frekari fróðleik um árstíðirnar.
Veður Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Sjá meira