Heilsuþeytingur rikka skrifar 25. janúar 2015 10:00 Græni safinn hressir, bætir og kætir Vísir/Getty Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt. Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt.
Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira