Fá hárin til að rísa í grunna endanum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 12:30 Sundhöllin Myndin Psycho verður sýnd í Sundbíói á laugardaginn. Vísir/Stefán „Okkur langaði til þess að hafa einhvern spennandi viðburð sem fengi hárin til að rísa og væri passlega ógnvekjandi. Við vildum líka sýna verk sem væri áhrifavaldur í kvikmyndasögunni,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá RIFF, um sundbíó sem verður í Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Í sundbíóinu verður kvikmyndin Psycho eftir Alfred Hitchcock sýnd í grynnri enda laugarinnar. „Okkur fannst eitthvað svo fyndið að pæla í því hvernig það er að vera nýkomin úr sturtu, vera í vatni og horfa á eina frægustu kvikmyndasenu sögunnar þar sem sturtan í öllu sínu veldi er tekin fyrir,“ segir hún. Sviðsmyndahönnuðurinn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, hannaði umgjörð í kringum sýninguna og notaðist við tákn úr myndinni, persónur og sturtusenuna frægu. „Það verður allavega ekki bara spennandi að fara ofan í laugina og horfa á myndina, það verður líka spennandi að fara í búningsklefann og gera sig til,“ segir Hallfríður og bætir dularfull við: „Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður í sturtunum.“ Sundbíóið er hluti af dagskrá Sundlaugarnætur á Vetrarhátíð Reykjavíkur og hefst í Sundhöllinni á laugardaginn klukkan átta, aðgangur er ókeypis og eru gestir hvattir til þess að mæta tímanlega og er aldurstakmark tólf ára. Hér má sjá umrætt atriði úr Psycho: Vetrarhátíð Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
„Okkur langaði til þess að hafa einhvern spennandi viðburð sem fengi hárin til að rísa og væri passlega ógnvekjandi. Við vildum líka sýna verk sem væri áhrifavaldur í kvikmyndasögunni,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá RIFF, um sundbíó sem verður í Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Í sundbíóinu verður kvikmyndin Psycho eftir Alfred Hitchcock sýnd í grynnri enda laugarinnar. „Okkur fannst eitthvað svo fyndið að pæla í því hvernig það er að vera nýkomin úr sturtu, vera í vatni og horfa á eina frægustu kvikmyndasenu sögunnar þar sem sturtan í öllu sínu veldi er tekin fyrir,“ segir hún. Sviðsmyndahönnuðurinn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, hannaði umgjörð í kringum sýninguna og notaðist við tákn úr myndinni, persónur og sturtusenuna frægu. „Það verður allavega ekki bara spennandi að fara ofan í laugina og horfa á myndina, það verður líka spennandi að fara í búningsklefann og gera sig til,“ segir Hallfríður og bætir dularfull við: „Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður í sturtunum.“ Sundbíóið er hluti af dagskrá Sundlaugarnætur á Vetrarhátíð Reykjavíkur og hefst í Sundhöllinni á laugardaginn klukkan átta, aðgangur er ókeypis og eru gestir hvattir til þess að mæta tímanlega og er aldurstakmark tólf ára. Hér má sjá umrætt atriði úr Psycho:
Vetrarhátíð Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira