Vetrarhátíð Hvetja skemmdarvarg til að hafa samband, spjalla um listina og fá sér vöfflu Klippt var á snúru hátalara sem spilar hljóðheim listaverksins Hafnarhaus Hringekju sem varpað er á Tollhúsið. Snúran var tengd að nýju og segja listamennirnir að viðkomandi sé velkomið að hafa samband til að ræða verkið, fá sér vöfflur og biðjast afsökunar, ef hann vill. Lífið 3.2.2024 23:07 Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Lífið 30.1.2024 14:48 Diskó, slökun og zumbafjör í sundlaugum borgarinnar í kvöld Sundlauganótt verður haldin víðsvegar um höfuðborgarsvæðið í dag eftir tveggja ára hlé. Öll sveitafélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt en alls ellefu sundlaugar verða opnar og bjóða ókeypis aðgang. Innlent 4.2.2023 14:01 Gleðispillir neitaði að yfirgefa Laugardalslaug Ölvaður karlmaður var til ama í Laugardalslauginni í gærkvöldi og neitaði að yfirgefa staðinn. Óskaði starfsfólkið eftir aðstoð lögreglu sem mætti á svæðið og fjarlægði manninn. Innlent 10.2.2020 07:04 Óður til jökla heimsins Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina. Menning 7.2.2020 10:03 Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. Innlent 8.2.2019 20:10 Brjóstamyndir Blöndals opinberaðar á morgun Heilu hóparnir hafa boðað komu sína í Seðlabankann á morgun til að skoða verk Gunnlaugs Blöndal. Innlent 7.2.2019 11:36 Boða rómantíska stemmningu á sundlaugarbakkanum Vetrarhátíð fer fram í Kópavogi dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 5.2.2019 14:01 Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 1.2.2019 13:50 Frítt í Safnanæturvagna Strætó í kvöld Hin árlega Safnanótt er haldin í dag, föstudaginn 2. Febrúar en hún er hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 2.2.2018 15:25 Miðborgin myrkvuð í kvöld Slökkt verður á götuljósum í miðborg Reykjavíkur í kvöld á mili klukkan níu og tíu. Innlent 5.2.2017 19:42 Opið hús á Bessastöðum í kvöld Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenning í kvöld í tilefni Vetrarhátíðar og Safnanætur Innlent 3.2.2017 10:01 Sólstafir og söngur í lauginni Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20. Menning 5.2.2016 18:51 Risa snjóbrettasýning á Arnarhóli í kvöld: Flytja snjó úr fjöllunum Í kvöld verður haldin risa snjóbretta viðburður á Arnarhóli og eru það Skíðasvæði Höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarstofa og Mintsnow sem standa fyrir viðburðinum. Lífið 4.2.2016 15:36 Er búin að dansa norðurljósadans síðustu daga Fjögurra daga Vetrarhátíð verður haldin á höfuðborgarsvæðinu frá 4. til 7. febrúar. Meginstoðir hennar eru Safnanótt, Sundlauganótt, Snjófögnuður og Ljósalist. Menning 2.2.2016 08:29 Vampírubörn úti um allt hús Heimsdagur barna er í dag en þá er boðið upp á fjölbreyttar smiðjur fyrir börn í Borgarbókasafninu. Lífið 6.2.2015 20:58 Tónverk úr rafsegulbylgjum ljósleiðara Óvenjulegt samstarf Curvers Thoroddsen, Frímanns Kjerúlf og Kristjáns Leóssonar er hluti af Vetrarhátíð. Lífið 5.2.2015 17:18 Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Menning 5.2.2015 09:56 Fá hárin til að rísa í grunna endanum Kvikmyndin Psycho verður sýnd í sundbíói Sundhallar Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Lífið 4.2.2015 17:31
Hvetja skemmdarvarg til að hafa samband, spjalla um listina og fá sér vöfflu Klippt var á snúru hátalara sem spilar hljóðheim listaverksins Hafnarhaus Hringekju sem varpað er á Tollhúsið. Snúran var tengd að nýju og segja listamennirnir að viðkomandi sé velkomið að hafa samband til að ræða verkið, fá sér vöfflur og biðjast afsökunar, ef hann vill. Lífið 3.2.2024 23:07
Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Lífið 30.1.2024 14:48
Diskó, slökun og zumbafjör í sundlaugum borgarinnar í kvöld Sundlauganótt verður haldin víðsvegar um höfuðborgarsvæðið í dag eftir tveggja ára hlé. Öll sveitafélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt en alls ellefu sundlaugar verða opnar og bjóða ókeypis aðgang. Innlent 4.2.2023 14:01
Gleðispillir neitaði að yfirgefa Laugardalslaug Ölvaður karlmaður var til ama í Laugardalslauginni í gærkvöldi og neitaði að yfirgefa staðinn. Óskaði starfsfólkið eftir aðstoð lögreglu sem mætti á svæðið og fjarlægði manninn. Innlent 10.2.2020 07:04
Óður til jökla heimsins Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina. Menning 7.2.2020 10:03
Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. Innlent 8.2.2019 20:10
Brjóstamyndir Blöndals opinberaðar á morgun Heilu hóparnir hafa boðað komu sína í Seðlabankann á morgun til að skoða verk Gunnlaugs Blöndal. Innlent 7.2.2019 11:36
Boða rómantíska stemmningu á sundlaugarbakkanum Vetrarhátíð fer fram í Kópavogi dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 5.2.2019 14:01
Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 1.2.2019 13:50
Frítt í Safnanæturvagna Strætó í kvöld Hin árlega Safnanótt er haldin í dag, föstudaginn 2. Febrúar en hún er hluti af Vetrarhátið sem er haldin í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Innlent 2.2.2018 15:25
Miðborgin myrkvuð í kvöld Slökkt verður á götuljósum í miðborg Reykjavíkur í kvöld á mili klukkan níu og tíu. Innlent 5.2.2017 19:42
Opið hús á Bessastöðum í kvöld Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenning í kvöld í tilefni Vetrarhátíðar og Safnanætur Innlent 3.2.2017 10:01
Sólstafir og söngur í lauginni Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20. Menning 5.2.2016 18:51
Risa snjóbrettasýning á Arnarhóli í kvöld: Flytja snjó úr fjöllunum Í kvöld verður haldin risa snjóbretta viðburður á Arnarhóli og eru það Skíðasvæði Höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarstofa og Mintsnow sem standa fyrir viðburðinum. Lífið 4.2.2016 15:36
Er búin að dansa norðurljósadans síðustu daga Fjögurra daga Vetrarhátíð verður haldin á höfuðborgarsvæðinu frá 4. til 7. febrúar. Meginstoðir hennar eru Safnanótt, Sundlauganótt, Snjófögnuður og Ljósalist. Menning 2.2.2016 08:29
Vampírubörn úti um allt hús Heimsdagur barna er í dag en þá er boðið upp á fjölbreyttar smiðjur fyrir börn í Borgarbókasafninu. Lífið 6.2.2015 20:58
Tónverk úr rafsegulbylgjum ljósleiðara Óvenjulegt samstarf Curvers Thoroddsen, Frímanns Kjerúlf og Kristjáns Leóssonar er hluti af Vetrarhátíð. Lífið 5.2.2015 17:18
Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið. Menning 5.2.2015 09:56
Fá hárin til að rísa í grunna endanum Kvikmyndin Psycho verður sýnd í sundbíói Sundhallar Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Lífið 4.2.2015 17:31